Fréttir

Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði og skólahóps Leikskólans Sólborgar

Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði og skólahóps leikskólans Sólborgar var haldinn með pompi og prakt fimmtudaginn 10. apríl. Hátíðin þóttist takast með eindæmum vel þar sem allir lögðust á eitt við að gera hana sem bestu úr garði og voru atriði nemenda hvert öðru glæsilegra.
Lesa meira

Reiðhjóla

Með hækkandi sól og gleði í hjarta langar okkur að minna velunnara okkar á nokkur atriðið varðandi reiðhjólanotkun. Það var Grundarskóli á Akranesi sendi okkur verkefnin.
Lesa meira

Fréttir úr 1. bekk

Á fimmtudögum vinna nemendur í 1. bekk í hópavinnu þar sem unnið er með fjölbreytt verkefni til að efla lestur og lestrarfærni þeirra.
Lesa meira

Fullt af snillingum í Gullið góða

Á síðast liðnum vikum hafa margi nemendur okkar verið að gera það gott í íþróttum og tómstundum. Við erum mjög stolt af nemendum okkar og eru þessir þar engin undantekning.  Karel Begmann var kosinn íþróttamaður ársins 2013.  Svanfríður Árný var tilnefnd til íþróttamanns Sandgerðisbæjar 2013. Margrét Guðrún tók þátt í hnefaleikamóti í Danmörku þar sem hún vann gull. Grímur Siegfried, Óskar Marinó, Karolina, Óðinn Már, Sigríður Ásta og Tanja Ýr tóku þátt í hreystikeppninni fyrir hönd Grunnskólann í Sandgerði og stóðu sig vel. Óðinn Már var í 1.
Lesa meira

Árhátíð grunnskólans og skólahóps leikskólans Sólborgar í Sandgerði

Árshátíð Grunnskólans í Sandgerði verður haldin hátíðleg fimmtudaginn 10. apríl n.k. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er Gamalt-Nýtt sem tengist Comeniusarverkefni sem skólinn er þátttakandi í.
Lesa meira

Snillingar í Gullið

Þessir tveir piltar, Daníel í 6. VG og Daníel Arnar í 7. FS,urðu á dögunum Íslandsmeistarar í sínum flokki í Taekwondo. Þeir hafa báðir æft með Taekwondodeild Keflavíkur í nokkur ár og eru íþróttinniog skólanum sínum til mikils sóma.   Íslandsmeistaramótið fór fram á Selfossi en þar hampaðideildin sínum sjötta Íslandsmeistaratitli liða.
Lesa meira

ADHD samtökin verða í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. apríl 201

ADHD samtökin verða í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29. apríl 2014 • Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra • Spjallfundur fyrir foreldra Kynningarfundur fyrir fagfólk, stuðningsfulltrúa og aðra Kynningarfundur ADHD samtakanna verður haldinn í Reykjanesbæ þriðjudaginn 29.
Lesa meira

Páskabingó

Þá er komið að hinu árlega páskabingói 9. bekkjar. Bingóið verður haldið fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 19:00 á sal Grunnskólans. Bingóspjöldin kosta kr.
Lesa meira

2. apríl er alþjóðlegur dagur barnabókarinnar en einnig alþjóðlegur dagur einhverfunnar.

2.  apríl er stór dagur í alþjóðadögum en þann dag er bæði alþjóðlegur dagur barnabókarinnar en einnig alþjóðlegur dagur einhverfunnar. Þann dag ætlum við í Grunnskólanum í Sandgerði að halda upp á hvort tveggja.  Við hvetjum alla sem að skólanum koma að klæðast bláu til að vekja athygli á einhverfunni.
Lesa meira

Starfsheimsóknir

Nemendur 9. bekkjar fóru í vinnustaðaheimsóknir vikuna 24. – 28. mars 2014 frá kl: 9.00 til 12.00, kynntu sér hin ýmsu störf og fengu upplýsingar um menntunarkröfur, hæfniskröfur, laun oþh.
Lesa meira