07.05.2015
Við í 2. bekk fórum í vettvangsferð að skoða litlu lömbin hjá Jóni bónda. Það er alltaf jafn gaman að fara í ferð saman, halda á og klappa litlum lömbum.
Þökkum Jóni bónda kærlega fyrir að taka á móti okkur.
Myndasafn hér.
.
Lesa meira
06.05.2015
Þann, 21.apríl mættu skólar á Suðurnesjum í starfskynningu í íþróttahúsið við Sunnubraut í Keflavík. Það voru ýmis störf að skoða eins og t.d.
Lesa meira
04.05.2015
Fimmtudaginn
30. apríl var sundmót Lions haldið í Grunnskólanum í Sandgerði. Stemningin hjá
nemendum var mjög góð og bekkjarsystkin hvöttu hvert annað vel.
Lions
bikarinn fær sá sundmaður sem syndir næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki.
Lesa meira
03.05.2015
Árlegt Sundmót Lions fór fram fimmtudaginn 30. maí. Fjölmargir nemendur tóku þátt og stóðu sig með prýði. Að vanda voru það yngri nemendur sem fjölmenntu en nemendur í 6.
Lesa meira
29.04.2015
Við í 1. HS og 1. ÍRJ fengum skemmtilega heimsókn frá Kiwanisklúbbnum Hof í Garði en þeir komu færandi hendi með reiðhjólahjálma handa öllum krökkunum í bekknum.
Lesa meira
27.04.2015
Þá eru vorverkin í skólanum í fullum gangi og eitt af þeim er að útbúa og samþykkja nýtt skóladagatal fyrir komandi skólaár. Hér með gerum við skóladagatal fyrir skólaárið 2015-2016 aðgengilegt fyrir skólasamfélagið.
Skóladagatal
.
Lesa meira
16.04.2015
Nemendur 10. bekkjar mættu í íþróttahúsið fimmtudaginn 9. apríl. kl. 22:00. Það var ekki setið auðum höndum og strax farið í blak.
Lesa meira
12.04.2015
Vinaliðaverkefnið fer vel af stað hjá okkur í grunnskólanum. Vinaliðarnir stóðu sig frábærlega og skemmtu krakkarnir sér allir vel í frímínútum.
Vinaliðaverkefnið er fyrst og fremst forvarnarverkefni sem hefur það yfirmarkmiði að nemendur hlakki til þess að koma í skólann sinn á hverjum degi.
Lesa meira
12.04.2015
Fólk skoðar símann sinn allt að 150 sinnum á dag. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri samtakanna Heimilis og skóla segir að of mikil snjallsímanotkun hafi slæm áhrif á fjölskyldulíf.
Lesa meira
08.04.2015
Við ætlum að hafa bláan dag, föstudaginn 10. apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er haldinn um allan heim þann 2 apríl ár hvert og er fólk um allan heim hvatt til að klæðast bláum fötum þennan ágæta dag til að vekja athygli á málefninu.
Lesa meira