27.04.2016
Tólf hressir krakka úr Sandgerði og Garði taka nú þátt í verkefninu Hjólakrafti(link is external). Verkefnið sem er samstarfsverkefni forvarnarhópsins Sunnu, grunnskólanna í Garði og Sandgerði og Hjólakrafts, fór af stað föstudaginn 15.
Lesa meira
27.04.2016
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017.
Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar.
Alls eru 225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira
14.04.2016
Grunnskólinn í Sandgerði óskar eftir að ráða áhugasama grunnskólakennara til starfa næsta skólaár, 2016-2017.
Grunnkólinn er Heilsueflandi grunnskóli og vinnur eftir hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar.
Alls eru 225 nemendur í 1.-10.
Lesa meira
07.04.2016
7.FS er að taka þátt í verkefninu tóbakslaus bekkur. Nemendur eru að gera myndband, veggspjöld og ljóð sem þeir senda síðan inn í þessum mánuði.
Lesa meira
18.03.2016
Föstudagurinn 18.mars er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu miðvikudaginn 30.mars.
Við óskum ykkur gleðilegrar páskahátíðar.
Starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði.
Skóladagatal 2015-2016.
http://sandgerdisskoli.is/wp-content/uploads/2016/01/skoladagatal_2015_2016.pdf.
Lesa meira
16.03.2016
Við vorum með stöðvavinnu í desember og þá unnu nemendur saman að allskyns verkefnum þvert á aldur. Þessir ungu herramenn sýndu snilldartakta í hönnun, samvinnu og útfærslum á bygginum úr kaplakubbum.
Lesa meira
07.03.2016
Krakkarnir í 7. FS hafa verið að grúska í listasögu og um daginn fræddust þau um Forn-Egypta og hvernig menning þeirra hefur haft áhrif í mannkynssögunni þar á meðal í kvikmyndagerð.
Lesa meira
12.02.2016
Lestrarátakinu lauk 5. febrúar og var lokahátíð haldið á öskudaginn. Á lokahátíðinni fengu þeir nemendur sem náðu mestum framförum í átakinu viðurkenningar fyrir sína frammistöðu. Einnig fengu nemendur sem voru einstalega duglegir og áhugasamir við lestur viðurkenningar. Í átakinu var mikið lesið og lásu nemendur skólans samtals í 76,4 daga og voru langflestir að bæta sig. Til að efla lestur á unglingastiginu var keppni á milli bekkja um hvaða bekkur gæti lesið mest í átakinu. 8.
Lesa meira
02.02.2016
The Association on Bilingualism, “Móðurmál” has offered mother tongue classes in Reykjavík, but now we are organizing the classes in Suðurnes.
Lesa meira