Fréttir & tilkynningar

03.11.2025

Skertur nemendadagur

Mánudagurinn 10. nóvember er gulur dagur/skertur nemendadagur samkvæmt skóladagatali. Þá dvelja nemendur skemur í skólanum en venjulegt er. Nemendur mæta í skólann frá kl. 10:00 - 12:00 Hefðbundir íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag. Sk...
31.10.2025

Styrktarsöfnun nemendaráðsins 2025

Nemendafélag Sandgerðisskóla stóð fyrir fjáröflun á bleika deginum í skólanum þann 24. október þar sem þau buðu til sölu kökusneið frá Sigurjónsbakarí, safa og/eða bleik gleraugu með. Kökusneiðin og gleraugun voru seld á 500kr. hvort.  Salan gekk m...
31.10.2025

Þorgrímur Þráinsson heimsótti 10. bekk

Í gær heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk með fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu”. Í fyrirlestrinum fjallar Þorgrímur um mikilvægi þess að vera sinnar eigin gæfu smiður. Þorgrímur ræddi við nemendur um samskipti við vini og fjöl...
29.10.2025

Vinabekkir