Fréttir & tilkynningar

27.11.2025

Dagur friðar

Sandgerðisskóli hélt á dögunum upp á alþjóðadag friðar með fjölbreyttum verkefnum þar sem nemendur fræddust um frið, sanngirni og mikilvægi þess að stuðla að jákvæðu og umhyggjusömu samfélagi. Dagurinn markaði jafnframt þá áherslu skólans að menntun ...
27.11.2025

Jólabingó

Jólabingó verður haldið á sal skólans frá kl. 19:00-21:00 þriðjudaginn 2. desember fyrir 1.,3.,5.,7. og 9. bekk og miðvikudaginn 3. desember fyrir 2.,4.,6.,8. og 10. bekk.   Húsið opnar kl. 18:30 Börn 12 ára og yngri mæti í fylgd með fullorðnu...
17.11.2025

Fræðsla um mikilvægi hjálmanotkunar

Nemendur í 6. bekk unnu fræðsluverkefni um mikilvægi þess að nota reiðhjólahjálm. Verkefnið fólst í því að búa til kynningu þar sem fjallað var um hvers vegna hjálmanotkun er mikilvæg, hvernig hjálmurinn ver höfuðið og hvernig á að velja rétta stærð ...