Fréttir & tilkynningar

05.12.2025

Heimsókn með kennsluefni - mannslíkaminn

Nemendur í 9. bekk hafa allt frá upphafi skólaársins unnið með námsefni um mannslíkamann og öðlast góða þekkingu á efninu. Til að nýta þessa færni fengu þeir tækifæri til að miðla fróðleiknum til yngri nemenda. Fyrir valinu varð 5. bekkur, sem þegar ...
04.12.2025

Gunnar Helgason rithöfundur í heimsókn

Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni Birtingur og símabannið mikla fyrir nemendur skólans. Það skapast alltaf einstök stemning og mikil gleði þegar Gunnar heimsækir okkur, þar sem hann blandar saman leik og húmor...
03.12.2025

Heimsókn á Byggðasafnið á Garðskaga

Í dag var nemendum úr 1. bekk  boðið á Byggðasafnið á Garðskaga. Farið var með rútu sem var mikið sport. Á Byggðasafninu var vel tekið á móti okkur og fengu nemendur fræðslu um gamlar jólahefðir og skemmtilega kynningu á íslensku jólasveinunum og jól...
27.11.2025

Dagur friðar

27.11.2025

Jólabingó