Fréttir & tilkynningar

08.12.2025

Þjálfun í endurlífgun

Í seinustu viku fengu nemendur í 6., 8. og 10. bekk kennslu og þjálfun í endurlífgun frá Ingimundu skólahjúkrunarfræðingi HSS. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA. Í verklegu kennslunni er notuð endurlífgunardúkka til að æfa sig á. Árið...
05.12.2025

TAKK!

Árlega jólabingó 9. bekkjar fór fram á þriðjudag og miðvikudag þessarar viku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði bæði við að safna vinningum, við undirbúning, framkvæmd og frágang. Fjölmargir bæjarbúar og nemendur mættu til leiks þannig að úr var...
05.12.2025

Heimsókn með kennsluefni - mannslíkaminn

Nemendur í 9. bekk hafa allt frá upphafi skólaársins unnið með námsefni um mannslíkamann og öðlast góða þekkingu á efninu. Til að nýta þessa færni fengu þeir tækifæri til að miðla fróðleiknum til yngri nemenda. Fyrir valinu varð 5. bekkur, sem þegar ...
27.11.2025

Dagur friðar

27.11.2025

Jólabingó