Fréttir & tilkynningar

09.12.2025

Jólagleði - Jólaskemmtun - Litlu jólin

Jólagleði - Þriðjudaginn 16. desember og miðvikudaginn 17. desember Þetta eru uppbrotsdagar, sem eru nýttir fyrir óhefðbundið skólastarf. Skóladegi nemenda lýkur kl. 13:15. Hefðbundnir íþrótta- og sundtímar falla niður þessa daga.  Jólaskemmtun...
08.12.2025

Þjálfun í endurlífgun

Í seinustu viku fengu nemendur í 6., 8. og 10. bekk kennslu og þjálfun í endurlífgun frá Ingimundu skólahjúkrunarfræðingi HSS. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA. Í verklegu kennslunni er notuð endurlífgunardúkka til að æfa sig á. Árið...
05.12.2025

TAKK!

Árlega jólabingó 9. bekkjar fór fram á þriðjudag og miðvikudag þessarar viku. Nemendur stóðu sig með mikilli prýði bæði við að safna vinningum, við undirbúning, framkvæmd og frágang. Fjölmargir bæjarbúar og nemendur mættu til leiks þannig að úr var...
27.11.2025

Dagur friðar

27.11.2025

Jólabingó