Fréttir & tilkynningar

25.04.2025

Gjöf frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði

Fulltrúi frá Slysavarnadeildinni Unu í Garði kom og færði Sandgerðisskóla sjúkrakassa að gjöf. Við þökkum Slysavarnadeildinni kærlega fyrir gjöfina hún mun koma að góðum notum í skólanum.
23.04.2025

Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars 🌻 Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, e...
23.04.2025

Takk fyrir stuðninginn

Árleg páskabingó 9. bekkjar fóru fram í byrjun aprílmánaðar og stóðu nemendur sig með mikilli prýði bæði við að afla vinninga, við undirbúning, famkvæmd og frágang. Fjölmargir nemendur og bæjarbúar mættu til leiks þannig að úr varð hin mesta skemmtun...
22.04.2025

Útikennsla

12.04.2025

Páskaleyfi