Fréttir & tilkynningar

17.10.2024

Styrktarsöfnun nemendaráðs í tilefni af Bleikum október

Í tilefni af bleikum október ætlar nemendaráð skólans að vera með til sölu skúffukökusneið með bleiku kremi og mjólkurglas á 500kr. Nemendur geta komið með pening í skólann á mánudeginum eða þriðjudeginum og verða kökurnar afhentar á miðvikudeginum, ...
16.10.2024

Sleppistæði við Sandgerðisskóla

Sandgerðisskóli vill minna foreldra/forráðmenn á að nota sleppistæði skólans við Suðurgötu þegar þið keyrið börnum ykkar í eða úr skóla. Það eru þrjú skammtímastæði þar ef þarf. Nú í upphafi skólaárs hefur borið á því að þegar nemendum í 1. - 6. bekk...
10.10.2024

Námsmaraþon 7. bekkjar

Námsmaraþoni er nú lokið hjá nemendum 7. bekkjar, en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í nóvember. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir hendur. Þak...
08.10.2024

Ég vil fisk

02.10.2024

Íþróttadagur