Fréttir & tilkynningar

12.12.2025

Jólaskemmtun

Fimmtudaginn 18. desember - Jólaskemmtun Jólaskemmtun fyrir 1. – 6. bekk verður haldin á sal kl. 12:00. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá kl. 08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim að sýningu lokinni eða um kl. 13:15. Foreldrar/forráðamenn h...
09.12.2025

Jólagleði - Jólaskemmtun - Litlu jólin

Jólagleði - Þriðjudaginn 16. desember og miðvikudaginn 17. desember Þetta eru uppbrotsdagar, sem eru nýttir fyrir óhefðbundið skólastarf. Skóladegi nemenda lýkur kl. 13:15. Hefðbundnir íþrótta- og sundtímar falla niður þessa daga.  Jólaskemmtun...
08.12.2025

Þjálfun í endurlífgun

Í seinustu viku fengu nemendur í 6., 8. og 10. bekk kennslu og þjálfun í endurlífgun frá Ingimundu skólahjúkrunarfræðingi HSS. Stuðst er við H-in þrjú; HORFA – HRINGJA – HNOÐA. Í verklegu kennslunni er notuð endurlífgunardúkka til að æfa sig á. Árið...
05.12.2025

TAKK!

27.11.2025

Dagur friðar

27.11.2025

Jólabingó