Fréttir & tilkynningar

04.05.2024

Guðjón Þorgils sigurvegari Söngkeppni Samfés 2024

Guðjón Þorgils Kristjánsson nemandi Sandgerðisskóla gerði sér lítið fyrir og sigraði Söngkeppni Samfés í Laugardalshöll í dag með laginu What was I made for? Eftir Billie Elish. Guðjón Þorgils keppti fyrir hönd félagsmiðstöðvarinnar Skýjaborgar. Við ...
03.05.2024

Afmæliskaffi

Hefð hefur verið fyrir því hjá nemendum 10. bekkjar að þeir komið með veitingar í afmæliskaffi einu sinni í mánuði fyrir þá nemendur sem eiga afmæli þann mánuð. Í dag var síðasta afmæliskaffið okkar og þá grilluðum við hamborgara og eins og sjá má á ...
02.05.2024

Uppstigningardagur og starfsdagur

Fimmtudagurinn 9. maí er uppstigningardagur og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Föstudagurinn 10. maí er starfsdagur og fellur öll kennsla niður þann dag. Skólasel og Skýið er einnig lokað.