Fréttir & tilkynningar

17.11.2025

Fræðsla um mikilvægi hjálmanotkunar

Nemendur í 6. bekk unnu fræðsluverkefni um mikilvægi þess að nota reiðhjólahjálm. Verkefnið fólst í því að búa til kynningu þar sem fjallað var um hvers vegna hjálmanotkun er mikilvæg, hvernig hjálmurinn ver höfuðið og hvernig á að velja rétta stærð ...
17.11.2025

Starfsdagur mánudaginn 24. nóvember

Mánudagurinn 24. nóvember er starfsdagur í Sandgerðisskóla.Öll kennsla fellur niður þennan dag.Skólasel og Skýið er einnig lokað.
14.11.2025

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er dagur íslenskrar tungu, eins og hefð er fyrir þá höldum við daginn hátíðlegan í skólanum. En þar sem 16. nóvember ber upp á sunnudegi að þessu sinni þá var hann haldinn hátíðlegur í dag. Nemendur og starfsfólk skólans mættu á sal og ...