Fréttir & tilkynningar

19.12.2025

Jólakveðja

Kæru nemendur, foreldrar/forráðamenn og aðrir velunnarar skólans. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum ykkur fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða. Megi komandi ár verða farsælt og gjöfult í leik...
18.12.2025

Jólaskemmtun

Jólaskemmtun Sandgerðisskóla var haldin hátíðlega í dag. Nemendur í 1.–6. bekk sungu og dönsuðu ásamt útskriftarhópi leikskólans. Nemendur tónlistarskólans fluttu falleg jólalög á milli atriða bekkja. Smellið hér til að sjá fleiri myndir. Foreldrar ...
18.12.2025

Nemendum færðar góðar gjafir

Á aðventunni fengu allir nemendur í 1. - 5. bekk endurskinsmerki að gjöf frá fyrirtækjum í Suðurnesjabæ. Þá komu fulltrúar frá  Slysavarnadeildinni Unu í Garði og færðu nemendum í 8. bekk reykskynjara og bækling um eldvarnir heimila að gjöf. Við þök...
18.12.2025

Jólagleði

12.12.2025

Jólaskemmtun

05.12.2025

TAKK!