Viðburðir

5. feb
Dagur stærðfræðinnar er iðulega fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Þá er leitast við að gera stærðfræðinni hátt undir höfði og að samþætta stærðfræði við aðrar námsgreinar og/eða vinna þematengd stærðfræðiverkefni.
9. feb
Þriðjudaginn 9. febrúar er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað.
10. feb
Markmið með samskiptadegi er m.a að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu markmið hans.
15. feb
16. feb
Saltkjöt og baunir er íslenskur réttur sem borðaður er á fjölmörgum íslenskum heimilum á sprengidaginn en er þó alls ekki bundinn við hann eingöngu og var áður algengur allan ársins hring.
17. feb
Nemendur og starfsfólk mæta í öskudagsbúningum. Þennan dag er óhefðbundin kennsla að hluta til. Þá vinna nemendur ýmis skemmtileg verkefni ásamt því að mæta á sal í diskógleði. Skóladegi lýkur á hádegi.
20. feb
21. feb
8. mar
Samræmd próf hjá 9. bekk - íslenska
9. mar
Samræmd próf hjá 9. bekk - stærðfræði
10. mar
Samræmd próf hjá 9. bekk - enska
17. mar
Er haldin að vori þar sem nemendur sýna leikrit, syngja og spila á hljóðfæri. Hún er tvískipt, þ.e. elsta deild leikskólans og 1.- 6. bekkur er saman að deginum til og viku seinna er árshátíð 7.-10. bekk að kvöldi. Annað hvert ár setur yngra stigið á svið stórt leikrit en hitt árið er árshátíðin tengd þemadögum. Á árshátíð eldri eru nemendur með skemmtiatriði og endar hún á balli sem haldið er í samvinnu við félagsmiðstöðina Skýjaborg.
25. mar
Er haldin að vori þar sem nemendur sýna leikrit, syngja og spila á hljóðfæri. Hún er tvískipt, þ.e. elsta deild leikskólans og 1.- 6. bekkur er saman að deginum til og viku seinna er árshátíð 7.-10. bekk að kvöldi. Annað hvert ár setur yngra stigið á svið stórt leikrit en hitt árið er árshátíðin tengd þemadögum. Á árshátíð eldri eru nemendur með skemmtiatriði og endar hún á balli sem haldið er í samvinnu við félagsmiðstöðina Skýjaborg.
26. mar
Daginn eftir árshátíðina eru atriði árhátíðar eldri sem gjarnan er í stuttmynda formi sýnd á sal og einnig valdar bíómyndir í stofum.
29. mars - 5. apríl
Föstudagurinn 26. mars er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 6. apríl.
1. apr
4. apr
22. apr
Fimmtudagurinn 22. apríl er sumardagurinn fyrsti, og er hann almennur frídagur.
23. apr
Föstudaginn 23. apríl er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað.
13. maí
Fimmtudaginn 13. maí er uppstigningardagur og er hann lögbundin frídagur.
23. maí
1.- 2. júní
Skólarokk er haldið í lok hvers skólaárs. Nemendum skólans er skipt upp í lið sem takast á við ýmis fjölbreytt verkefni.
3. jún
4. jún
17. jún
Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar.