Viðburðir

29. sep
Miðvikudagurinn 29. september nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað.
4.- 8. október
11.-15. október
Nánar auglýst síðar.
18.-19. október
Mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október er haustfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 20. október samkvæmt stundaskrá.
16. nóv
16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu og fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar. Sandgerðisskóli leitast við að halda þennan dag hátíðlegan. Hann markar upphaf Stóru upplestrarkeppninnar hjá 7. bekk.
20. nóv
Dagur mannréttinda barna er haldinn 20. nóvember ár hvert. Þá er farið sérstaklega yfir mannréttindi og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með nemendum og vinna þeir þematengd verkefni í tengslum við daginn.
24. nóv
Miðvikudaginn 24. nóvember er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað.
1. des
Fullveldisdagurinn
21. des