16. feb
Í tilefni bolludagsins næstkomandi mánudag ætlum við í Sandgerðisskóla að hafa sparinestisdag.
Nemendum er frjálst að koma með bollur eða álíka bakkelsi með sér í nesti ef þau kjósa það.
18. feb
Miðvikudagurinn 18. febrúar er Öskudagur, þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum.
Íþrótta- og sundtímar falla niður.
Skóladegi nemenda lýkur með hádegisverði um kl.11:30.
Skólasel og Skýið opnar að loknum skóladegi.
22. feb
Konudagur - upphaf Góu
23.-24. febrúar
Mánudaginn 23. febrúar og þriðjudaginn 24. febrúar er vetrarfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25. febrúar samkvæmt stundaskrá.
24. apr
Föstudagurinn 24. apríl er starfsdagur í Sandgerðisskóla.
Öll kennsla fellur niður þennan dag.
Skólasel og Skýið er einnig lokað.
27. apr
Mánudagurinn 27. apríl er starfsdagur í Sandgerðisskóla.
Öll kennsla fellur niður þennan dag.
Skólasel og Skýið er einnig lokað.
14. maí
Fimmtudagurinn 29. maí er uppstigningardagur og er hann almennur frídagur.
Öll kennsla fellur niður þann dag.