Viðburðir

22. apr
Fimmtudagurinn 22. apríl er sumardagurinn fyrsti, og er hann almennur frídagur.
23. apr
Föstudaginn 23. apríl er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað.
13. maí
Fimmtudaginn 13. maí er uppstigningardagur og er hann lögbundin frídagur.
23. maí
1.- 2. júní
Skólarokk er haldið í lok hvers skólaárs. Nemendum skólans er skipt upp í lið sem takast á við ýmis fjölbreytt verkefni.
3. jún
4. jún
17. jún
Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur 17. júní ár hvert en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar.