04.03.2014
Vinabekkirnir 4. og 9. fóru saman út að ganga í heilsuvikunni. Fóru bekkirnir í göngutúr þar sem stoppað var og farið í leiki eftir 20 mínútna göngu.
Lesa meira
26.02.2014
Vikan 3. 7. mars er heilsuvika í Sandgerði. Við í
Grunnskólanum munum að sjálfsögðu taka þátt í henni með fjölbreyttri umfjöllun
um heilsu, hreyfingu, matarræði og lífstíl.
Á mánudag er bolludagur og þann dag eru nemendum að
sjálfsögðu heimilt að koma með bollur með sér í nesti.
Á öskudaginn,
miðvikudaginn 5.
Lesa meira
26.02.2014
Í lok febrúar eru þemadagar í skólanum. Í ár var þemað
yfirnáttúrulegir hlutir eins og galdrar, draugar og geimverur. Nemendum frá
skólahópi leikskólans og upp í 10.
Lesa meira
25.02.2014
Þessir drengir Helgi Rúnar,
Elfar Máni, Björgvin Bjarni, Valur Þór og Kári Sæbjörn í 4. VHF. Tóku þátt á
Keflavíkurmótinu þann 23.
Lesa meira
25.02.2014
Strákarnir í 8. bekk voru nýlega í brauðbakstiri í heimilisfræðitíma.Við ræddum um og skoðuðum munin á grófu og fínunnu korni.
Lesa meira
20.02.2014
Þriðjudaginn 18. feb. sl. fóru nemendur ásamt umsjónarkennara og náms- og starfsráðgjafa í menningar og vinnuferð til borgarinnar.
Lesa meira
19.02.2014
Krakkarnir í fjórða bekk læra að prjóna í vetur eins og undanfarna
vetur. Þau eru alveg sérlega dugleg og áhugasöm. Þetta er mjög
skemmtilegt verkefni og fara bangsarnir mjög vel klæddir út úr textílstofunni.
Fleiri myndir er að finna í myndasafni HÉR
Lesa meira
07.02.2014
Fjórir tannlæknar, sem hver og einn lærði i sitthvoru
landinu, heimsóttu 10. bekkinn í dag. Krakkarnir fengu góðu kennslu í umhirðu
tanna sinna og mikilvægi þess.
Lesa meira
04.02.2014
Skólaráð hittist á fyrsta fundi þessa árs þriðjudaginn 28. janúar síðastliðinn og voru rædd eftirfarandi mál:
1. Mál Námsmat Ný aðalnámskrá
2. Mál Hafragrautur í skólanum
3. Mál Skjöldur jákvæð samskipti og forvarnir gegn einelti
4. Mál Forvarnir
5. Mál Jafnréttisáætlun GS - kynnt
6. Mál Skóladagatal 2014-2015 drög
7. Mál Skólastefna íbúafundur
Önnur mál
Hægt er að sjá fundargerðina hérna á heimasíðunni undir Nefndir og ráð
Skólaráð er samráðsvettvangur skólastjóra og
skólasamfélagsins um skólahald.
Lesa meira
31.01.2014
8. AKE er í eðlisfræðihlutanum sínum í náttúrufræðinni. Þar er verið að vinna með bókina Kraftur og Hreyfing. Þennan verklega tíma var hópur að finna út eðlismassa hluta þar sem þau mældu massa og reiknuðu út rúmmál hans.
Lesa meira