Fréttir

Náms- og starfsfræðsla

Nemendur í 9. bekk hafa verið í náms- og starfsfræðslu sl. 2 vikur hjá námsráðgjafa en með stuðningi umsjónarkennara þar sem verkefni er metið í lífsleikni, nemendur unnu saman í paravinnu þar sem hvert og eitt par tók fyrir einn framhaldsskóla, kynnti sér hann í þaula, útbjuggu glærukynningu og kynntu skólana fyrir samnemendum.
Lesa meira

Lestrarátakslok og sjóræningjahátíð

Þá er lestrarátakinu okkar formlega lokið sem bæði var fjölþætt og spennandi, en að sjálfsögðu verðum við áfram dugleg að lesa okkur til gagns og gaman.
Lesa meira

Sjóræningjahátíð - lestrarátakslok

Á morgun er sjóræningjahátíð í Grunnskólanum í Sandgerði í tilefni þess að það eru lestrarátakslok.   Hátíðin hefst á sal kl.10:00.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið - 16. október

Nemendur og starfsfólk Grunnskólans í Sandgerði hlupu í norræna skólahlaupinu miðvikudaginn, 16. október. Veðrið lék við okkur og allir höfðu bæði gott og gaman af hressandi útivist í góðra vina hópi.
Lesa meira

Nóg að gera hjá 2. SFÞ

Nemendur í 2. SFÞ eru alltaf að vinna að skemmtilegum, skapandi og fræðandi verkefnum. Eitt af því sem þeir hafa verið að vinna með í náttúrufræði er hrafninn í tengslum við Komdu og skoðaðu Land og þjóð og Komdu og skoðaðu Umhverfið.  Hér meðfylgjandi eru myndir af glæsilegum uppstoppuðum hröfnum nemenda ásamt myndum af ljóðaverkefnum úr sögubók nemenda.
Lesa meira

Snillingur í 3. bekk.

Þessi ungi piltur er efnilegur stærðfræði snillingur. Hann hefur fengið tvisar sinnum í röð 10 á kaflaprófi í Sprota 3A. Við í 3.
Lesa meira

Ella umferðatröll

Nemendur í 1. og 2. bekk skólans fengu skemmtilega heimsókn í dag. Ella umferðartröll kom í heimsókn ásamt Benna vini sínum og fleiri góðum persónum.
Lesa meira

Tveir snillingar í Gullið

Í september varð  4. flokkur Keflavíkur íslandsmeistari í fótbolta og eru tveir af liðsmönnum þeirra Ársæll Kristinn og Júlíus Davíð í 9.
Lesa meira

Námsmaraþon

  7. FS var með námsmaraþon frá kl. 8:00 – 20:00, þann 17. september. Námsmaraþonið gekk vonum framar og náðu nemendur að komast yfir mikið efni, en þeir eru að æfa sig þessa daga fyrir samræmd próf.
Lesa meira

Sveppafjör

Í tenglum við verkefni sem nemendur 8. AKE voru að vinna í náttúrufræði fóru nemendur víðsvegar um bæinn okkar til að tína sveppi.
Lesa meira