25.02.2014
Þessir drengir Helgi Rúnar,
Elfar Máni, Björgvin Bjarni, Valur Þór og Kári Sæbjörn í 4. VHF. Tóku þátt á
Keflavíkurmótinu þann 23.
Lesa meira
25.02.2014
Strákarnir í 8. bekk voru nýlega í brauðbakstiri í heimilisfræðitíma.Við ræddum um og skoðuðum munin á grófu og fínunnu korni.
Lesa meira
20.02.2014
Þriðjudaginn 18. feb. sl. fóru nemendur ásamt umsjónarkennara og náms- og starfsráðgjafa í menningar og vinnuferð til borgarinnar.
Lesa meira
20.02.2014
Í fyrsta sinn verður nú haldin stór framhaldsskólakynning á höfuðborgarsvæðinu þar sem tæplega 30 framhaldsskólar og menntastofnanir kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt.
Lesa meira
19.02.2014
Krakkarnir í fjórða bekk læra að prjóna í vetur eins og undanfarna
vetur. Þau eru alveg sérlega dugleg og áhugasöm. Þetta er mjög
skemmtilegt verkefni og fara bangsarnir mjög vel klæddir út úr textílstofunni.
Fleiri myndir er að finna í myndasafni HÉR
Lesa meira
18.02.2014
Tilhlökkunin var mikill hjá 3. bekkingjum þegar þeir mættu til starfa í morgun en hópurinn var á leið í langþráða menningarferð til Reykjavíkur.
Lesa meira
11.02.2014
Í tilefni 112 dagsins í dag komu tveir fulltrúar frá
Neyðarlínunni með kynningu á starfsemi Neyðarlínunnar fyrir 7. -10. bekk.
Nemendur fylgdust vel með og margt fróðlegt sem kom fram um verksvið
starfsmanna, fyrstu viðbrögð á slysstað, hvernig símtöl eiga að vera til
Neyðarlínunnar, mikilvægi skyndihjálpar og margt fleira.
Lesa meira
07.02.2014
Fjórir tannlæknar, sem hver og einn lærði i sitthvoru
landinu, heimsóttu 10. bekkinn í dag. Krakkarnir fengu góðu kennslu í umhirðu
tanna sinna og mikilvægi þess.
Lesa meira
05.02.2014
Mánudaginn 3. febrúar, kom til okkar í heimsókn listamaður í tilefni af degi myndlistar (www.dagurmyndlistar.is). Kristín Rúnarsdóttir kom til okkar í 8.
Lesa meira
04.02.2014
Starfsgreinakynning var haldin á mánudaginn 3. febrúar í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Þar voru fulltrúar frá um 60 starfsgreinum að kynna þeirra starfsgreinar fyrir elstu nemendur allra grunnskólana á Suðurnesjum.
Lesa meira