26.11.2013
Svanfríður Árný nemandi í 9. BB var í öðru sæti á Íslandsmeistaramóti í 25 m laug í opnum flokki helgina 22. - 24. nóvember.
Lesa meira
26.11.2013
Vegna Norrænu bókasafnsvikunnar fór 10. bekkur í heimsókn á bókasafnið og hlustaði á umsjónarkennarann sinn lesa sögu.
Grænlenska sagan Sila eftir Lönu Hansen varð fyrir valinu.
Krakkarnir voru alsælir að hlusta á kennarann sinn þó þeim hafi þótt sagan misskemmtileg.
Lesa meira
20.11.2013
Við höfum verið að læra um hafið, fjöruna, bátana og fiskvinnsluhús í 3. bekk. Af því tilefni sóttum við um að fá að koma og skoða aðstæður í fiskvinnuhúsinu Nýfisk hér í bæ.
Lesa meira
19.11.2013
Okkar reglulegu heimsóknir á milli grunn- og leikskólans í Sandgerði hófust núna í október. Nemendur í 1. bekk er skipt í tvo hópa og fara þeir til skiptis á leikskólann á föstudögum og við í grunnskólanum fáum einn hóp af skólahóp leikskólans í heimsókn til okkar.
Lesa meira
15.11.2013
Síðustu 2 vikur hefur náms- og starfsráðgjafi farið með fræðslu um skaðsemi tóbaks inn í alla bekki frá 5. bekk til 10. bekkjar.
Lesa meira
08.11.2013
Bergvin Oddsson eða Beggi blindi
kom í heimsókn til 7. 10. bekkjar í dag, á degi jákvæðra samskipta. Beggi
sagði frá því hvernig var að missa sjónina á stuttum tíma í lok 9.
Lesa meira
08.11.2013
Dagur gegn einelti
Dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn einelti í
samfélaginu öllu. Þetta er í þriðja sinn sem hann er haldinn og er markmiðið að
vekja athygli á þessu grafalvarlega málefni og að fá fólk til umhugsunar um
hvernig hægt er að koma í veg fyrir einelti í skólum, vinnustöðum og í
þjóðfélaginu.
8.
Lesa meira
04.11.2013
Þessar tvær ungu stúlkur í 3. Bekk voru á Möggumóti um helgina þar sem hópurinn þeirra vann til gullverðlauna. Okkur finnst alltaf gaman þegar nemendur okkar eru að standa sig vel innan skóla sem utan.
Lesa meira
03.11.2013
Nemendur í 9. bekk hafa verið í náms- og starfsfræðslu sl. 2 vikur hjá námsráðgjafa en með stuðningi umsjónarkennara þar sem verkefni er metið í lífsleikni, nemendur unnu saman í paravinnu þar sem hvert og eitt par tók fyrir einn framhaldsskóla, kynnti sér hann í þaula, útbjuggu glærukynningu og kynntu skólana fyrir samnemendum.
Lesa meira
31.10.2013
Þá er lestrarátakinu okkar formlega lokið sem bæði var fjölþætt og spennandi, en að sjálfsögðu verðum við áfram dugleg að lesa okkur til gagns og gaman.
Lesa meira