Fréttir

Dagur jákvæðra samskipta - gegn einelti - 8. nóvember

Dagur gegn einelti Dagurinn í dag er tileinkaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu öllu. Þetta er í þriðja sinn sem hann er haldinn og er markmiðið að vekja athygli á þessu grafalvarlega málefni og að fá fólk til umhugsunar um hvernig hægt er að koma í veg fyrir einelti í skólum, vinnustöðum og í þjóðfélaginu. 8.
Lesa meira

Kynhegðun unglinga

Fimmtudaginn 31. október fengum við góða gesti í grunnskólann í samvinnu við Foreldrafélag Grunnskólans í Sandgerði (FFGS). Þar voru á ferð Sigurlaug Hauksdóttir, Dagbjört Ásbjörnsdóttir og Guðbjörg Edda Hermannsdóttir sem fjölluðu um kynhegðun unglinga og hvert hlutverk foreldra er í umræðu og fræðslu um kynlíf.
Lesa meira

Tveir snillingar í 3. bekk.

Þessar tvær ungu stúlkur í 3. Bekk voru á Möggumóti um helgina þar sem hópurinn þeirra vann til gullverðlauna. Okkur finnst alltaf gaman þegar nemendur okkar eru að standa sig vel innan skóla sem utan.
Lesa meira

Náms- og starfsfræðsla

Nemendur í 9. bekk hafa verið í náms- og starfsfræðslu sl. 2 vikur hjá námsráðgjafa en með stuðningi umsjónarkennara þar sem verkefni er metið í lífsleikni, nemendur unnu saman í paravinnu þar sem hvert og eitt par tók fyrir einn framhaldsskóla, kynnti sér hann í þaula, útbjuggu glærukynningu og kynntu skólana fyrir samnemendum.
Lesa meira

Nemendur 10. bekkjar komu afar vel út í samræmdum prófum

  Til hamingju! Frábær árangur nemenda á samræmdum prófum í 10. bekk. Niðurstöður úr samræmdum prófum í 10. bekk voru að berast.
Lesa meira

Lestrarátakslok og sjóræningjahátíð

Þá er lestrarátakinu okkar formlega lokið sem bæði var fjölþætt og spennandi, en að sjálfsögðu verðum við áfram dugleg að lesa okkur til gagns og gaman.
Lesa meira

Formfræði fjör

  Við höfum verið að kanna form hin ýmsu í myndlist í skólanum og æft okkur í að þekkja þau. Einnig höfum við lesið um þau og hvernig þau virka í rými, ásamt því að skoða myndbyggingu vel.
Lesa meira

Sjóræningjahátíð - lestrarátakslok

Á morgun er sjóræningjahátíð í Grunnskólanum í Sandgerði í tilefni þess að það eru lestrarátakslok.   Hátíðin hefst á sal kl.10:00.
Lesa meira

Tölum saman - Samskipti foreldra og unglinga um kynlíf

Fimmtudaginn 31.október fáum við þær Sigurlaugu Hauksdóttur félagsráðgjafa og uppeldis- og menntunarfræðing og Dagbjörtu Ásbjörnsdóttur mannfræðing og MA í kynja- og kynlífsfræðum til að fjall um kynhegðun unglinga og hvert hlutverk foreldra er í umræðu og fræðslu um kynlíf.
Lesa meira

Fræðsla fyrir foreldra og nemendur í 7. - 10. bekk

  Tölum saman -Samskipti foreldra og unglinga um kynlíf Fimmtudaginn 31.október fáum við þær Sigurlaugu Hauksdóttur félagsráðgjafa og uppeldis- og menntunarfræðing og Dagbjörtu Ásbjörnsdóttur mannfræðing og MA í kynja- og kynlífsfræðum til að fjall um kynhegðun unglinga og hvert hlutverk foreldra er í umræðu og fræðslu um kynlíf.
Lesa meira