06.12.2013
Margir nemendur Grunnskólans í Sandgerði voru í eldlínunni í þeim íþróttagreinum sem þau eru að stunda. Bikarmót voru bæði í sundinu og taekwondo um helgina og unnu nemendur til verðlauna. Í sundinu varð Svanfríður í 9.
Lesa meira
02.12.2013
Þá eru prófatöflur nemenda tilbúnar. Þær er hægt að nálgast á heimasíðunni undir flipanum foreldrar og einnig undir flipanum nemendur.
Einnig er hægt að nálgast þær hér:
Prófatafla fyrir 1- 4.
Lesa meira
29.11.2013
Síðastliðin þriðjudag fengum við í 3. bekk Brunavarnir Suðurnesja í heimsókn. Heimskóknin er hluti af eldvarnarviku slökkvuliðanna á landinu.
Lesa meira
26.11.2013
Svanfríður Árný nemandi í 9. BB var í öðru sæti á Íslandsmeistaramóti í 25 m laug í opnum flokki helgina 22. - 24. nóvember.
Lesa meira
26.11.2013
Vegna Norrænu bókasafnsvikunnar fór 10. bekkur í heimsókn á bókasafnið og hlustaði á umsjónarkennarann sinn lesa sögu.
Grænlenska sagan Sila eftir Lönu Hansen varð fyrir valinu.
Krakkarnir voru alsælir að hlusta á kennarann sinn þó þeim hafi þótt sagan misskemmtileg.
Lesa meira
20.11.2013
Við höfum verið að læra um hafið, fjöruna, bátana og fiskvinnsluhús í 3. bekk. Af því tilefni sóttum við um að fá að koma og skoða aðstæður í fiskvinnuhúsinu Nýfisk hér í bæ.
Lesa meira
19.11.2013
Okkar reglulegu heimsóknir á milli grunn- og leikskólans í Sandgerði hófust núna í október. Nemendur í 1. bekk er skipt í tvo hópa og fara þeir til skiptis á leikskólann á föstudögum og við í grunnskólanum fáum einn hóp af skólahóp leikskólans í heimsókn til okkar.
Lesa meira
15.11.2013
Síðustu 2 vikur hefur náms- og starfsráðgjafi farið með fræðslu um skaðsemi tóbaks inn í alla bekki frá 5. bekk til 10. bekkjar.
Lesa meira
13.11.2013
Við, strákarnir í 9. ÖÆH höfðum tilefni til að fagna í dag þegar stuðningsfulltrúi bekkjarins, hún Hanna Sigga, kom aftur í skólann eftir veikindaleyfi síðasta mánuðinn.
Lesa meira
08.11.2013
Bergvin Oddsson eða Beggi blindi
kom í heimsókn til 7. 10. bekkjar í dag, á degi jákvæðra samskipta. Beggi
sagði frá því hvernig var að missa sjónina á stuttum tíma í lok 9.
Lesa meira