Uppstigningardagur og starfsdagur

Fimmtudagurinn 18. maí er uppstigningardagur og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag.

Föstudagurinn 19. maí er starfsdagur og fellur öll kennsla niður þann dag. Skólasel og Skýið er einnig lokað.