Jólaskemmtun - Litlu jólin - Jólaleyfi

Þriðjudaginn 19. desember Jólaskemmtun

  • Jólaskemmtun fyrir 1. – 6. bekk verður haldin á sal kl. 12:00. Nemendur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá kl. 08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim að sýningu lokinni eða um kl. 13:15
  • Foreldrar/forráðamenn velkomnir.
  • Skólasel og Skýið opnar strax að lokinni jólaskemmtuninni á sal.
  • 19. desember er seinasti dagur nemenda á Skólaseli og í Skýinu fyrir jólaleyfi. Starfssemin opnar aftur fimmtudaginn 4. janúar 2024.
  • Nemendur í 7. bekk mæta kl 08:15 og lýkur skóladegi hjá þeim kl. 12:05.
  • Nemendur í 8. – 10. bekk mæta kl 09:00 og lýkur skóladegi hjá þeim kl. 12:05.

Miðvikudaginn 20. desember – Litlu jólin

  • Nemendur mæta prúðbúnir, með pakka (1.000kr), kerti og smákökur/mandarínur í sínar heimastofur kl.10:00. Skóladegi nemenda lýkur kl. 11:30

Jólaleyfi nemenda hefst fimmtudaginn 21. desember. Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi miðvikudaginn 4. janúar 2024, samkvæmt stundaskrá.