Fréttir

Kynningarfundur tilvonandi 1. bekkinga Sandgerðisskóla, veturinn 2019-2020.

Kæru foreldrar og forráðamenn. Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn tilvonandi 1. bekkinga Sandgerðisskóla, veturinn 2019-2020 verður haldinn þriðjudaginn, 7.
Lesa meira

Heimsókn í Þekkingarsetrið

Nemendur, kennarar og stuðningsfulltrúi 1. bekkjar Sandgerðisskóla og skólahóps Leikskólans Sólborgar fóru í dag í heimsókn á Þekkingarsetrið. Heimsóknin er lokahátíð samstarfsins Brúum bilið í vetur.
Lesa meira

Sumardagurinn fyrsti

Á morgun, fimmtudaginn 25. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars.
Lesa meira

Árshátíð Sandgerðisskóla

Hin árlega árshátíð Sandgerðisskóla var haldin fimmtudaginn 11. apríl síðastliðin. Í þetta skipti setti skólinn upp leiksýninguna Ávaxtakörfuna eftir Kristlaugu “Kikku” Maríu Sigurðardóttur.
Lesa meira

Litla upplestrarkeppnin

Litla upplestrarkeppnin fór fram á sal Sandgerðisskóla föstudaginn 5. apríl. Nemendur í 4. bekk tóku þátt en hún er undirbúningur fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin er ár hvert í 7.
Lesa meira

Páskaleyfi

Föstudagurinn 12. apríl er síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi. Skólahald hefst að nýju samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 23.
Lesa meira

Örtónleikar

Það er mikið og gott samstarf milli Sandgerðisskóla og Tónlistarskólans okkar. Reglulega eru örtónleikar víða um skólann sem virkilega gaman er að.
Lesa meira

Páskabingó

Þá er komið að hinu árlega páskabingói 9.bekkjar. Bingóið verður haldið fimmtudaginn 4. apríl nk. á sal Grunnskólans og verður byrjað að spila kl.
Lesa meira

Árshátíð 7. - 10. bekkur

Fimmtudaginn 11. apríl 2019 er árshátíð nemenda í 7. – 10. bekk Sandgerðisskóla. Árshátíðin verður haldin í skólanum. Húsið opnar kl.
Lesa meira

Ávaxtakarfan - Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla

Árshátíðarsýning Sandgerðisskóla hjá 1. – 6. bekk. - Ávaxtakarfan Sýningar verða miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11.
Lesa meira