Fréttir

Norræna bókmenntavikan

Í síðustu viku var Norræn bókmenntavikan haldin hátíðleg á bókasafni Sandgerðisskóla. Margrét Ásgeirsdóttir, formaður Norrænafélags Suðurnesjabæjar las úr Lísu Langsokk fyrir yngri bekki skólans og færum við henni bestu þakkir fyrir skemmtilegan lestur. Norræna bókmenntavikan er verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum. [gallery ids="15578,15577,15576,15575,15570,15569,15574,15572,15571,15573"].
Lesa meira

Starfsdagur

Fimmtudaginn 21. nóvember nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað. Thursday, november 21th next coming is a staffday in Sandgerðisskóla. All classes will be suspended on this day. Skólasel is also closed. Czwartek, 21 listopada jest dniem organizacyjnym w Sandgerðisskóla Tego dnia w szkole nie bedzie zajec. Skólasel jest równiez zamkniety.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu og bókamessa

Í dag var dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Sandgerðisskóla. Nemendur sýndu afrakstur bókamessu sem hefur staðið yfir sl.
Lesa meira

Valfagið – Tæknilegó

Sandgerðisskóli býður upp á val á unglingastigi sem heitir Tæknilegó. Áfanginn byggir á því að nemendur fara sem lið á First Lego League keppnina sem er haldin ár hvert hérna á landi.  Keppnin er í þremur hlutum.
Lesa meira

Samvinnuverkefni hjá 1. og 6. bekk

Í tilefni af degi jákvæðra samskipta gerðu nemendur í 1. og 6. bekk í sameiningu fallegt vináttutré. Að því loknu buðu fyrstu bekkingar í Just dance party. [gallery ids="15468,15469,15470,15455,15471,15475,15476,15474,15473,15472,15459,15458,15457,15456,15454,15453,15452,15451,15450,15464,15466,15462,15465,15461,15460,15463,15467"]      .
Lesa meira

Samvinnuverkefni hjá 5. og 10.bekk

Í tilefni af degi jákvæðra samskipta útbjuggu vinabekkirnir  5. og 10. bekkur þetta skemmtilega veggspjald.
Lesa meira

Dagur jákvæðra samskipta

Í dag föstudaginn 8. nóvember er dagur jákvæðra samskipta. Á þessum degi ár hvert koma saman vinabekkir að spila, lita, púsla og fleira.
Lesa meira

Fatastenslun

Nemendur á miðstigi í Sandgerðisskóla stunda verkval á þriðjudögum og fimmtudögum. Eitt val sem er í boði er Fatastenslun. Nemendur búa sér til “logo” eða mynd og stensla á stuttermabol sem þeir fá svo að eiga.
Lesa meira

Foreldrafélag Sandgerðisskóla

Foreldrafélag Sandgerðisskóla tilkynnir komu gíróseðla með árgjaldi fyrir félagið að upphæð kr. 2000 á hverja fjölskyldu óháð fjölda barna. Það er einlæg ósk okkar í stjórn að þið foreldrar/forráðamenn takið vel í þetta og greiði gjaldið þar sem þessi peningur er notaður í ýmis málefni sem tengjast börnunum ykkar og skólastarfi. Drodzy rodzice/opiekunowie Komitet rodzicielski Sandgerðisskóla informuje o platnosci, roczna oplata czlonkowska wynosi 2000 isk na rodzine niezaleznie od liczby dzieci. Naszym szczerym zyczeniem naszej rady jest iz rodzice/opiekunowie zadbaja o to i dokonaja oplate, poniewaz pieniadze te sa wykorzystane w róznych kwestiach zwazanych z dziecmi i ich edukacja. Good parents / guardians. The Parent Association of Sandgerðisskóla announces arrival of giro banknotes with annual fee amounting to ISK.
Lesa meira

Hjálpum jörðinni – 4. bekkjarverkefni

Nemendur í 4. bekk hafa undafarna daga unnið í hópaverkefni og fundið út saman hvað sé mikilvægt að gera til að bjarga jörðinni frá umhverfisspillingu og að minnka matarsóun. Hugmyndir sem krakkarnir komu með voru að Slökkva á óþarfa rafmagni Minnka matarsóun Hjálpa dýrum Tína rusl úr náttúrunni Endurnýta Minnka notkun farartækja Fara með dósir í dósasel Flokka rusl Rækta fleiri plöntur Endurnýta notuð föt Sýna náttúrunni virðingu Passa pappírseyðslu[gallery ids="15411,15410,15409,15408"].
Lesa meira