Fréttir

Litlu jólin og jólaskemmtun ?

Litlu jólin hjá 1.- 10.bekk voru haldin í dag föstudaginn 20.desember. Nemendur komu saman á sal skólans þar sem dansað var í kringum jólatré við undirspil starfsmannahljómsveitarinnar. Í gær var jólaskemmtun 1.
Lesa meira

Allir eru JÓLÓ í Sandó ?

Jólastöðvar, jólamatur og jólasöngur Jólin hafa svo sannarlega tekið völdin hjá okkur í Sandgerðisskóla, en á föstudaginn sl.
Lesa meira

Líf og fjör hjá skólakór Sandgerðisskóla

Í desember er mikið um að vera hjá skólakór Sandgerðisskóla. Stífar æfingar hafa verið hjá kórnum frá því í nóvember, þ.e.
Lesa meira

Jólahurðasamkeppni Sandgerðisskóla

Hefð hefur myndast fyrir því í Sandgerðisskóla að nemendur og starfsmenn skreyti hurðar skólans. Skólinn fer í hátíðarbúning við tilefnið, mikill metnaður er hjá nemendum og ekki síður hjá starfsfólki. Nemendaráð veitir viðurkenningar fyrir flottustu hurðarnar og í ár  fengu eftirfarandi skreytingar viðurkenningar: Jólaþorp Ásgarðs og húsvarðar 1.
Lesa meira

Gunnar Helgason rithöfundur heimsótti Sandgerðisskóla

Gunnar Helgason rithöfundur kom í heimsókn og las upp úr nýjustu bók sinni Draumaþjófurinn fyrir nemendur skólans. Það er alltaf mikil stemning og gleði sem fylgir upplestri frá Gunnari, þar sem mikill leikur fylgir lestrinum.
Lesa meira

Þorgrímur Þráinsson heimsótti nemendur í 10. bekk

Í gær heimsótti Þorgrímur Þráinsson nemendur í 10. bekk með fyrirlesturinn ,,Verum ástfangin af lífinu”. Í fyrirlestrinum fjallar Þorgrímur um mikilvægi þessi að vera í góðu jafnvægi í lífinu, í öllu sem við tökum okkur fyrir hendur og mikilvægi þess að setja sér markmið en engu að síður kunna þá kúnst að lifa í núinu.
Lesa meira

Dagskrá í desember

Hátíðarmatur 13. desember Föstudaginn 13.desember verður boðið upp á hátíðarmáltíð í Sandgerðisskóla fyrir alla áskrifendur.
Lesa meira

Rithöfundarnir Arndís og Bergrún lásu fyrir nemendur í 1. - 4. bekk

Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir og Bergrún Íris Sævarsdóttir lásu úr bókum sínum og fóru yfir með nemendum hvernig ferlið er að skrifa skáldsögu.
Lesa meira

Heimsóknir frá Brunavörnum Suðurnesja og Lions

Í dag komu fulltrúar frá Brunavörnum Suðurnesja og Lionsklúbbi Sandgerðis með eldvarnarfræðslu fyrir nemendur 3. bekkjar. Farið var yfir  hve mikilvægt er að varast eld sérstaklega nú er hátíð ljóss og friðar gengur í garð með öllu sem því fylgir þ.e.
Lesa meira

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn

Sigga Dögg kynfræðingur kom í heimsókn til okkar á bókasafnið sl. mánudag. Hún las upp úr nýjustu bókinni sinni  Daði sem er sjálfstætt framhald bókarinnar KynVeru sem kom út 2018. Sagan um Daða fjallar um ungan dreng sem glímir við ástina, ástarsorg, sjálfsmyndina o.fl.
Lesa meira