Fréttir

Skólarokk

Skólarokk var haldið hátíðlega daganna 27. – 28. maí. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori þar sem nemendum er skipt í lið eftir lit og keppa sín á milli í allskonar þrautum.
Lesa meira

Sandkorn skólablað Sandgerðisskóla

Sandkorn er blað skólans sem nemendur í 8. – 10. vinna sem valáfanga. Fimm nemendur úr 8. bekk sáu um gerð blaðsins. Nemendur sjá algjörlega um að safna efni í blaðið þar sem þau taka viðtöl og safna auglýsingum.
Lesa meira

Kiwanisklúbburinn afhendir hjálma

Í dag komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Hofs í Sandgerðisskóla og færði öllum nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma. Nú er runninn upp tími reiðhjóla, hlaupahjóla og hjólabretta og mikilvægt að hjálmur sitji á hverju höfði.
Lesa meira

Sundmót Lions

Sundmót Lions fór fram 14. maí sl.  Nemendur í 2.- 10. bekk kepptu í 50 m bringusundi og keppti unglingastig líka í skriðsundi. Sá sem kemst næst Íslandsmeti í sínum aldursflokki hlýtur veglegan bikar að launum, Lionsbikarinn.
Lesa meira

Sandgerðisskóli 80 ára

Þér er boðið á afmælishátíð og vorsýningu í tilefni 80 ára starfsafmælis Sandgerðisskóla við Skólastræti. Föstudaginn 31.
Lesa meira

Vinaliðar

Nú hafa vinaliðar skólaársins lokið starfi sínu og það með stakri prýði. Vinaliðar haustannar fóru í janúar í sína þakkarferð og fóru þau í keilu og fengu  pizzuveislu í Egilshöll  og skemmtu þau sér mjög vel.
Lesa meira

Fjör í frímínútum

Það var heldur betur rjómablíða í frímínútum í morgun. Nemendur skemmtu sér vel að leika sér með regnboga fallhlífina í sólinni. [gallery ids="14202,14203,14200"].
Lesa meira

Skólaslit 2019

Skólaslit og útskrift frá Sandgerðisskóla verða þriðjudaginn 4. júní 2019 Nemendur mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn sem hér segir: 1.
Lesa meira

Persónuvernd barna

Hér eru leiðbeiningar Persónuverndar er varðar persónuvernd barna sem gagnlegt er að kynna sér.
Lesa meira

Starfsdagur 15. maí

Miðvikudaginn 15. maí nk. er starfsdagur í Sandgerðisskóla. Öll kennsla fellur niður þennan dag. Skólasel er einnig lokað. Staff Day. Wednesday, may 15th next coming is a staff day in Sandgerðisskóla. All classes will be suspended on this day. Skólasel is also closed. Dzien organizacyjny. Sroda 15 maja jest dniem organizacyjnym dla nauczycieli. Tego dnia w szkole nie bedzie zajec. Skólasel jest równiez zamkniety.
Lesa meira