Jólagleði

Jólagleði
Jólagleði

Vikan fyrir jólafrí er tileinkuð jólagleðinni. Í byrjun vikunnar eru jólastöðvar og er nemendum skipt í hópa þvert á bekki. Jólastöðvarnar eru fjölbreyttar og ýmislegt í boði fyrir nemendur. Má þar t.d. nefna: kókoskúlugerð, piparkökuskreytingar, spil, föndur, getraunir, leikir, bingó, þrek og fótbolti. 

Nemendur voru til fyrirmyndar og stóðu sig mjög vel.

Smellið hér til að sjá myndir frá bekkjunum.

Jólagleði Jólagleði

Jólagleði Jólagleði

Jólagleði Jólagleði