Jólaskemmtun

Jólaskemmtun Sandgerðisskóla var haldin hátíðlega í dag.
Nemendur í 1.–6. bekk sungu og dönsuðu ásamt útskriftarhópi leikskólans. Nemendur tónlistarskólans fluttu falleg jólalög á milli atriða bekkja. Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Foreldrar og forráðamenn fjölmenntu á skemmtunina og færum við þeim kærar þakkir fyrir komuna.

Jólaskemmtun Jólaskemmtun

Jólaskemmtun Jólaskemmtun

Jólaskemmtun Jólaskemmtun