Fréttir & tilkynningar

02.06.2023

Skólarokk

Skólarokk var haldið nú í vikunni. Skólarokk eru tilbreytingardagar að vori, nú í ár var hver bekkur með  sinn lit og kepptu sín á milli í allskonar þrautum. Dagarnir slá svo sannarlega í gegn hjá nemendum og var þar engin undantekning í ár.      ...
02.06.2023

Leitin að ævintýraheimum

Sumarlestur fyrir börn á grunnskólaaldri, sem eru að verða læs eða eru læs, á Bókasafni Suðurnesjabæjar við Suðurgötu í Sandgerði í júní og júlí. Ókeypis þátttaka. Skráning á Bókasafni Suðurnesjabæjar frá 1. júní. Það má skrá sig og hefja þátttöku hv...
01.06.2023

Vorferð 8. bekkjar

Nemendur 8.bekkjar fóru í vorferðina sína í gær. Nemendurnir fóru í Íþróttaakademíuna í Reykjanesbæ og í Vatnaveröld. Dagurinn endaði svo með pizzuveislu í skólanum. Nemendur skemmtu sér konunglega eins og má sjá á myndum.     Smellið hér til að s...