Fréttir & tilkynningar

22.04.2025

Útikennsla

Á vormánuðum hafa nemendur í 5. bekk verið að læra um sjálfbærni og umhverfisvernd í samþættu námi í náttúrufræði og samfélagsgreinum. Hluti af náminu var útikennsla og gengu nemendur m.a. niður í fjöru og í nágrenni skólans þar sem þeir tíndu upp ru...
22.04.2025

Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudaginn 24. apríl er sumardagurinn fyrsti og er hann almennur frídagur. Öll kennsla fellur niður þann dag. Starfsfólk Sandgerðisskóla óskar ykkur gleðilegs sumars 🌻 Íslensk þjóðtrú segir að ef sumar og vetur frjósi saman boði það gott sumar, e...
12.04.2025

Páskaleyfi

Föstudagurinn 11. apríl er skertur nemendadagur og mæta nemendur í skólann kl.10:00. Að loknum hádegisverði halda nemendur heim eða á Skólasel/Skýið sem opnar fyrr þennan dag. Jafnframt er þetta síðasti skóladagur nemenda fyrir hefðbundið páskaleyfi ...