Fréttir & tilkynningar

04.06.2020

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar

Skólaslit Sandgerðisskóla voru frábrugðin hefðbundnum skólaslitum þetta árið vegna aðstæðna í þjóðfélaginu.
04.06.2020

Vorferð 10. bekkjar að Úlfljótsvatni

Tíundi bekkur fór í sína árlegu vorferð að Úlfljótsvatni þann 25. - 27. Maí sl.. Nemendur lögðu undir sig staðinn með góðri framkomu, sinni einstöku samheldni og gleði og skemmtu sér konunglega.
04.06.2020

Nemendur 10. bekkjar á Skólaþingi

Nemendur 10. bekkjar fóru á Skólaþing í febrúar sl. Auk þess að heimsækja framhaldsskóla og RÚV. Nemendur voru alveg hreint frábærir á Skólaþingi, tóku störf sín þar af alvöru og ábyrgð, tóku ákveðna afstöðu í málum og dugleg að láta skoðanir sínar í ljós.
02.06.2020

Vorhátíð