Fréttir úr skólastarfinu

Öskudagur – Dagskrá Skýjaborgar

Ákveðið hefur verið að breyta skipulagi Öskudagsins og einnig hefur verið ákveðið að hætta að veita viðurkenningu fyrir flottasta búninginn. Enn það er jafnframt alltaf jafn gaman að sjá alla í sínum flottasta búningi. Skipulagið [...]

Öskudagur

Öskudagur er miðvikudaginn 14. febrúar nk. Þá er nemendum að sjálfsögðu velkomið að mæta í búningum og munu nemendur hvorki fara í sund né leikfimi. Búningar þurfa að vera siðsamlegir. Kennt verður samkvæmt stundatöflu fyrstu [...]

Samskiptadagur miðvikudaginn 24. janúar – rafræn bókun

Miðvikudaginn 24. janúar verður samskiptadagur í Grunnskólanum í Sandgerði. Markmið með samskiptadegi er m.a að foreldrar, nemandi og kennari ræði saman um náms- og félagslega stöðu nemandans og að tekin sé sameiginleg ákvörðun um næstu [...]

Starfsdagur 18. janúar

Fimmtudaginn 18. janúar n.k. er skipulags- og undirbúningsdagur starfsmanna í Grunnskólanum í Sandgerði. Öll kennsla fellur niður þennan dag. *Skólasel er einnig lokað. Thursday 18th of January next coming is a staff day for all [...]

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
  • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
  • metnað og árangur
  • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
  • Fjölbreytt námsframboð
  • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Grunnskólanum í Sandgerði er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.