Fréttir úr skólastarfinu

Skíðaferð í Bláfjöll á vegum nemendaráðs

Nemendaráð Sandgerðisskóla hefur skipulagt skíðaferð fyrir nemendur á unglingastigi. Stefnt er á að fara í ferðina mánudaginn 3. febrúar n.k og er hún fyrir 7. -10. bekk. Starfsfólk Sandgerðisskóla verður að sjálfsögðu með í ferðinni [...]

Tölvuvagn tekinn í notkun

Sandgerðisskóli hefur búið við nokkuð góðan aðbúnað þegar kemur að tæknimálum og aðgengi að tækni. Vel útbúin tölvustofa er í skólanum og allir bekkir eiga nokkuð af spjaldtölvum og komast í fleiri ef þörf er [...]

Ferskir vindar, óvænt og skemmtilegt.

Í Suðurnesjabæ hefur staðið yfir listaviðburðurinn „Ferskir vindar‟ og ber yfirskriftina „at the edge of the world‟ eða við jaðar heimsins þar sem 45 listamenn frá 18 löndum bæði vinna og sýna fjölbreytt listaverk. Listakonan [...]

Óveður í lofti!

Foreldrar skólabarna eru hvattir til að fylgjast með veðurspám og leiðbeiningum Almannavarna áður en skólahald hefst í fyrramálið, miðvikudag. Foreldrar leggja sjálfir mat á hvort fylgja þarf börnum úr og í skóla þótt ekki berist [...]

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
  • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
  • metnað og árangur
  • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
  • Fjölbreytt námsframboð
  • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Sandgerðisskóla er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.