Fréttir & tilkynningar

22.01.2021

Bóndadagurinn - bindi og skyrta

Nemendur og starfsfólk Sandgerðisskóla fögnuðu upphafi Þorra, bóndadeginum, með því að mæta klædd í skyrtu og með bindi eða slaufur.  Stúlkurnar í 8. bekk og 10. bekk dekruðu við bændurna sína með því að baka fyrir þá.  Uppátækið þeirra heppnaðist mj...
13.01.2021

Íslenska sauðkindin

Nemendur í 1. bekk eru að vinna verkefni um sauðkindina í samfélags- og náttúrufræði tíma. Unnið var verkefni með ullina þar sem nemendur klipptu, límdu og hengdu upp á vegg í stofunni sinni.
05.01.2021

Byrjaðu daginn ávallt á hollum og góðum morgunverði.

Við viljum minna á hafragrautinn góða sem stendur öllum nemendum til boða kostnaðarlaust alla morgna frá 08:00 - 08:45. Með grautnum eru rúsínur, kanilsykur, möndlur, kanill og einnig er hægt að fá sér lýsi. Endilega hvetjið börnin ykkar til að nýta ...
18.12.2020

Jólakveðja

17.12.2020

Jólaskemmtun

17.12.2020

Jólastöðvar