Fréttir & tilkynningar

25.01.2023

Foreldrasími Heimilis og skóla

Heimili og skóli -landssamtök foreldra hafa aukið við þjónustu sína og eru farin að bjóða upp á Foreldrasíma Heimilis og skóla.  Foreldrasíminn er hugsaður fyrir foreldra og fagfólk til að fá ráðgjöf og stuðning. Í Foreldrasímanum eru veittar upplýs...
23.01.2023

Bóndadagur – Nemendaráðið bauð upp á þorramat

Föstudagurinn 20. janúar var bóndadagur og er það fyrsti dagur Þorra. Sandgerðisskóli tók þátt í þeim degi með þemað lopapeysa og/bindi. Nemendaráðið okkar bauð svo upp á smakk á þorramat en þau voru með hákarl, sviðasultu og hrútspunga. Nemendur og ...
19.01.2023

Asahláka (Gult ástand)

Á morgun, föstudaginn 20. janúar, er gul veðurviðvörun um land allt og er spáð suðaustan 15-23 m/s um morguninn með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri.   Þegar veðurspár gefa til kynna að óveður sé í aðsigi á Suðurnesjum fylgjast Lögreglan o...