Fréttir & tilkynningar

18.06.2024

Skólaslit og útskrift 10. bekkjar 2023-2024

Skólaslit Sandgerðisskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l.. Skólaslitin voru þrískipt að þessu sinni, 1. - 4. bekkur, 5. – 7. bekkur og því næst 8. - 9. bekkur og útskrift 10. bekkjar. Á skólaslitum yngri flutti kór Sandgerði...
10.06.2024

Sumarleyfi

Endurmenntunar-, undirbúnings- og sumarfrísdagar starfsfólks eru frá 10. júní – 14. ágúst 2024. Skrifstofa skólans er lokuð frá 20. júní – 6. ágúst. Við bendum á tölvupóstfang skólans grunnskoli@sandgerdisskoli.is og heimasíðu www.sandgerdisskoli.is ...
05.06.2024

Minning

Einar Ó. Valgeirsson fyrrverandi starfsmaður Sandgerðisskóla lést 15. maí s.l. Einar starfaði sem húsvörður skólans frá árinu 1972 til 2007 Útför Einars fer fram frá Sandgerðiskirkju í dag. Blessuð sé minning Einars. Við starfsfólk skólans sendum ...
03.06.2024

Skólarokk