Fréttir & tilkynningar

28.02.2024

Foreldrafræðsla frá KVAN

Í vikunni komu Ingveldur og Bjarklind leiðbeinendur frá KVAN með fræðslu fyrir foreldra í tengslum við þróunarverkefnið Við erum með- Virkt nemendalýðræði.  Á fundinum voru verkefni sem nemendur unnu á vinnustofum KVAN í janúar kynnt fyrir foreldrum...
27.02.2024

Bekkjarsáttmálar

Sandgerðisskóli starfar eftir hugmyndafræði uppeldi til ábyrgðar. Nemendur og starfsfólk skólans vinna ýmis verkefni tengd hugmyndafræðinni og má þar m.a. nefna bekkjarsáttmála, mitt og þitt hlutverk, sáttaleið og fleira.  Hér má sjá myndir af bekkja...
23.02.2024

KVAN með foreldrafræðslu 26. febrúar kl. 17:00

Mánudaginn 26. febrúar verða þær Ingveldur og Bjarklind frá KVAN með fræðslu fyrir foreldra á sal skólans kl 17:00. Fræðslan er í framhaldi af vinnu sem þær unnu með nemendum skólans í janúar, auk vinnu sem fór fram á Skólaþingi, Við erum með- Virkt ...
15.02.2024

Vetrarfrí