Fréttir & tilkynningar

18.03.2024

Nemendur 10. bekkjar á Skólaþingi

Fimmtudaginn 15. febrúar sl. fór 10. bekkur ásamt umsjónarkennurum, stuðningsfulltrúa og námsráðgjafa á Skólaþing en það hefur verið árleg ferð fyrir 10.bekk. Nemendur fóru í hlutverkaleik, þeim var skipt í flokka, stjórn og stjórnarandstöðu. Nemendu...
15.03.2024

Árshátíðir yngri nemenda í Sandgerðisskóla

Í vikunni voru árshátíðir yngri bekkja skólans haldnar hátíðlegar á sal. Á árshátíð nemenda í 1. og 2. bekk tóku nemendur þátt í söng, leik og dansi en með þeim á árshátíðinni voru nemendur úr útskriftarhópi Leikskólans Sólborgar.  Á árshátíð nemenda...
14.03.2024

Takk fyrir stuðninginn

Árleg páskabingó 9. bekkjar fór fram í seinustu viku og stóðu nemendur sig með mikilli prýði bæði við að afla vinninga, við undirbúning, famkvæmd og frágang. Fjölmargir nemendur og bæjarbúar mættu til leiks þannig að úr varð hin mesta skemmtun og vin...
04.03.2024

Páskaföndur