Fréttir & tilkynningar

22.06.2020

Vinningsfjárhæðin rann til Krafts

Krakkarnir í 10. bekk í Sandgerðisskóla tóku þátt í Fjármálaleikunum 2020 sem haldnir voru í þriðja sinn í mars. Þau lentu í 3. sæti í ár og fengu 50.000 krónur í verðlaun. Í stað þess að fara eitthvert saman ákvað hópurinn að láta peningaupphæðina renna til Krafts
11.06.2020

Sumarleyfi

Endurmenntunar-, undirbúnings- og sumarfrísdagar starfsfólks eru frá 8. júní – 12. ágúst 2020. Skrifstofa skólans er lokuð frá 15. júní – 5. ágúst. Við bendum á tölvupóstfang skólans grunnskoli@sandgerdisskoli.is og heimasíðu www.sandgerdisskoli.is ef tilkynna þarf breytingar eða sækja um skólavist.
11.06.2020

Förum í lestrarferðalag!

Sumarlesturinn 2020 er með sniði lestrarlandakorts og tilgangurinn þessu sinni, auk þess að hvetja til lestrar, er að kynna mismunandi tegundir bóka.
03.06.2020

Sandkorn 2020

02.06.2020

Vorhátíð