Fréttir & tilkynningar

20.09.2023

Sveppaskoðun

Nemendur í 8.bekk eru búnir að eyða dágóðum tíma að læra um sveppi. Þar sem verðráttan er alls konar og ekki mikið um sveppi var ákveðið að hafa skoðun á sveppum í náttúrufræðistofunni. Nemendur fengu tvenns konar sveppi til að skoða ásamt gróðri sem...
19.09.2023

Hressing og hádegismatur

Sandgerðiskóli er heilsueflandi skóli og mælist til þess að allir nemendur komi með hollt og næringarríkt nesti í skólann. Holl næring er öllum nauðsynleg ekki síst börnum sem eru að vaxa og þroskast.   Smellið á mynd til að sjá ráðleggingar um morg...
19.09.2023

Klárir og kátir nemendur í 10. bekk

Nemendur í 10.bekk tóku einnig þátt í degi íslenskrar náttúru, reyndar ekki á sama hátt og nemendur í 8.-9.bekk. Ákveðið var að hver hópur myndi útbúa staf með líkamanum í stað þess að setja hluti á spjald. Mjög skemmtilegt að sjá hversu klárir nemen...