Fréttir úr skólastarfinu

Sumarlestur – Hvað ert þú að lesa?

Sumarlestur bókasafnins er nú hafinn og hvetjum við alla að vera duglega að lesa í sumar. Allir nemendur í 1. - 5. bekk fengu lestrardagbók með sér heim fyrir frí en þeir sem ekki eru [...]

Skólaslit Sandgerðisskóla

Skólaslit Sandgerðisskóla fóru fram við hátíðlega athöfn á sal skólans 4. júní s.l. Skólaslitin voru tvískipt að þessu sinni, 1. - 7. bekkur kl. 10:00 og  8. - 10. bekkur kl. 11:00. Nemendur í 4. [...]

Vordagar

Hefð hefur myndast í Sandgerðisskóla að foreldrafélagið grilli pylsur og bjóði upp á aðkeypt atriði fyrir nemendur í lok skólaárs. Í ár mættu BMX brós og skemmtu krökkunum í æðislegu veðri.     [...]

Nýjar skólapeysur

Nú á vormánuðum lét Nemendaráð Sandgerðisskóla framleiða nýjar skólapeysur. Öllum nemendum skólans ásamt starfsfólki bauðst að kaupa þær og voru viðtökurnar framar björtustu vonum. Auk þess að vera með Sandgerðisskóli prentað á hægri ermi er [...]

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
  • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
  • metnað og árangur
  • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
  • Fjölbreytt námsframboð
  • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Sandgerðisskóla er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.