Fréttir & tilkynningar

16.10.2021

Haustfrí

Mánudaginn 18. október og þriðjudaginn 19. október er haustfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 20. október samkvæmt stundaskrá. Starfsfólk skólans vonar að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu. Bestu kveðjur...
15.10.2021

Bleikur dagur í Sandgerðisskóla

Starfsfólk og nemendur Sandgerðisskóla tóku þátt í bleikum föstudegi í dag. Margir mættu í bleikum klæðnaði eins og myndir sýna og nýttu kennarar tækifærið til fræðslu um krabbamein. Nemendaráð sá um sölu à bleikum snúðum og mun ágóðinn af sölunni re...
15.10.2021

Skólablakmót hjá 4. - 6. bekk.

Nemendur í 4. – 6. bekk kepptu í skólablakmóti í Reykjaneshöll í gær við aðra skóla á Suðurnesjum. Nemendur stóðu sig gríðarlega vel og eru þó nokkrar blakstjörnur í hópnum. Undafarnar tvær vikur hefur áhersla í íþróttatímum verið á blak og mótsregl...