Fréttir & tilkynningar

09.04.2021

Skólablaðið, Sandkorn er komið út

Sandkorn, árlega skólablað Sandgerðisskóla, var gefið út í dag.  Allir nemendur í unglingadeild, 7. til 10. bekk, fengu afhent eintak af blaðinu í hendurnar og fer rafræn útgáfa á heimasíðu skólans. Nemendur í 10. bekk sáu um útgáfu blaðsins að þessu...
07.04.2021

Loftmengun frá eldgosum

Við fylgjumst vel með upplýsingum vegna eldgoss og gasmengunar og erum í góðu sambandi við aðgerðastjórn Suðurnesjabæjar. Hér er bæklingur sem gott er að hafa til hliðsjónar vegna þessa.
06.04.2021

Skólastarf 6. - 15. apríl

Heil og sæl! Í dag hófst skóli kl. 10:00 vegna skipulagsbreytinga og undirbúnings starfsfólks líkt og póstur frá Mentor og innlegg á bekkjarsíðum sagði til um. Á morgun, 7. apríl miðvikudag, hefst skóli samkvæmt stundatöflu hvers árgangs, 08:15/09:0...
23.03.2021

Páskaleyfi

18.03.2021

Endurlífgun