Fréttir & tilkynningar

17.09.2021

Leikhópurinn Lotta heimsótti 1. - 4. bekk

Miðvikudaginn 15. september heimsótti Leikhópurinn Lotta 1. – 4. bekk og fluttu sýninguna Litla gula syrpan við mikinn fögnuð nemenda. Hér má sjá brot frá sýningunni.
17.09.2021

Dagur íslenskrar náttúru

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru sem er 16. september ár hvert fóru nemendur í 1. bekk í vettvangsferð í fjöruna og skemmtu þeir sér konunglega. Þar hafði stór drumbur skolast á land og fór ímyndunaraflið á flug, margir héldu því fram að um risae...
15.09.2021

Tilraunasnillingar

Nemendur í tilraunavali voru ansi duglegir að útbúa ýmiskonar blöndur úr efnum sem vilja ekki vinna saman. Sem dæmi var olía, vatn og matarlitur mikið notað ásamt öðrum efnum. Það var áhugavert að sjá hvað nemendur höfðu mikin áhuga og ákveðið var að...
08.09.2021

Vettvangsferð