Fréttir & tilkynningar

21.05.2022

Aðalverðlaun Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Hilda Rún og Thelma Sif nemendur í 7. bekk í Sandgerðisskóla unnu aðalverðlaun Nýsköpunarkeppni grunnskólanna með hugmynd sinni um hjálparljós. Af mörg hundruð hugmyndum voru 25 valdar til útfærslu í vinnustofu sem fór fram í Háskólanum í Reykjavík. ...
20.05.2022

Skólaþing Sandgerðisskóla

10. maí sl. var haldið skólaþing Sandgerðisskóla með yfirskriftinni ,,Hvernig gerum við gott skólastarf enn betra“.  Markmið með skólaþinginu var að skapa lýðræðislegan vettvang þar sem þeir sem láta sér skólastarfið varða fái vettvang til taka þátt...
20.05.2022

Aðstoðarskólastjóri Sandgerðisskóla

Suðurnesjabær óskar eftir að ráða aðstoðarskólastjóra Sandgerðisskóla. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum, hefur víðtæka þekkingu á skólastarfi, framsækna skólasýn og er tilbúinn að viðhalda öflugu skólasamfélagi...