Fréttir & tilkynningar

24.09.2021

Sveppa- og gróðurfræðingar

Nemendur í 10. bekk fengu það skemmtilega verkefni að skoða í smásjá laufblöð og arfa ásamt nokkrum tegundum af sveppum. Nemendur sýndu verkefninu mikin áhuga og vildu blanda alls kyns efnum saman við lífræna efniviðinn. Prufað var að setja rauðan ma...
23.09.2021

Starfsdagur miðvikudaginn 29. september

Miðvikudaginn 29. september er starfsdagur í Sandgerðisskóla.Öll kennsla fellur niður þennan dag.Skólasel er einnig lokað.
21.09.2021

Sandgerðisskóli tók þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Þann 17. september sl. tók Sandgerðisskóli þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið er haldið ár hvert til að hvetja nemendur skólans til aukinnar hreyfingar. Nemendur hlupu samtals 1465 km! Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegar upplýsingar frá Ólympíuhlaupi...
20.09.2021

Dagur læsis