Fréttir & tilkynningar

08.12.2023

Jólatónleikar í Sandgerðiskirkju

Kór Sandgerðiskóla og kór Gerðaskóla héldu jólatónleika 6. desember 2023 í Sandgerðiskirkju. Á tónleikunum voru lög úr ýmsum áttum flutt í glæsilegum búningi. Sérstakir gestir voru þau Diljá Pétursdóttir og Þorsteinn Helgi Kristjánsson. Meðleikur: Ha...
06.12.2023

Furðuheimar sólkerfisins

Sævar Helgi Bragason rithöfundur eða stjörnu Sævar eins og hann er kallaður, kom í heimsókn til okkar í skólann í vikunni og kynnti efni nýjustu bókar sinnar Hamfarir fyrir nemendum í 1. – 7. bekk. Í bókinni Hamfarir er fróðleikur fyrir forvitna krak...
05.12.2023

Fimmtíu ár af Einari Áskeli

Nemendur í 3. bekk heimsóttu bókasafnið í dag. Í desember er farandsýning á Bókasafni Suðurnesjabæjar í samvinnu við Sænska sendiráðið og Norræna húsið, Fimmtíu ár af Einari Áskeli en í ár eru 50 ár síðan fyrsta bókin um hann kom út. Margt skemmtileg...