Fréttir & tilkynningar

29.11.2024

Dagur mannréttinda barna

Á degi mannréttinda barna buðu nemendur í 7. bekk foreldrum og forráðamönnum á kynningu og verksýningu. Síðustu vikur hafa nemendur fengið fræðslu um mannréttindi og heimsmarkmið sameinuðu þjóðanna. Farið var yfir ólíkan bakgrunn okkar allra, jafnré...
29.11.2024

Stjórnmálakynning

Nemendur í 10.bekk kynntu fyrir foreldrum/forráðamönnum stjórnmálaflokkana sem eru í framboði fyrir Alþingiskosningar næstkomandi laugardag. Þetta var hluti af verkefni í samfélagsfræði þar sem nemendur kynntu sér stjórnmál á landsvísu.  Nemendur dr...
28.11.2024

Krakkakosningar

Í gær fóru fram krakkakosningar í skólanum. Nemendur í 3.- 10. bekk tóku þátt. Nemendaráð skólans sá um utanumhald á kosningunum og skipaði kjörstjórn.  Krakkakosningarnar eru samstarfsverkefni Umboðsmanns barna og KrakkaRÚV. Með krakkakosningum er ...