Fréttir úr skólastarfinu

Skóladagatal

Hér má finna skóladagatal skólans fyrir skólaárið 2017-2018. Skoladagatal_2017_2018_gs

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofa Grunnskólans í Sandgerði er opin frá kl. 8:00 – 16:00 alla virka daga fyrir utan föstudaga, þá er opið til kl. 14:00. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 27. júní til 9. ágúst. Allt starfsfólk [...]

Skólalok

Skólaslit og útskrift árgangs 2001 fóru fram 2. júní við hátíðlega athöfn í Grunnskólanum í Sandgerði. Nemendur voru verðlaunaðir fyrir háttvísi og prúðmennsku, góðan námsárangur og öfluga þátttöku í fjölbreyttu skólastarfi. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri hvatti [...]

Skólaslit 2017

Skólaslit og útskrift frá Grunnskólanum í Sandgerði 2017 mun fara fram á sal skólans sem hér segir: Föstudaginn 2.júní kl:10:00 Nemendur í 1.- 6.bekk mæta til skólaslita og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn. Föstudaginn [...]

Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga

Vöxtur
Virðing
Vilji
Vinátta

Myndskeið af YouTube síðu nemenda

Saga skólans

Skólinn hefur verið starfræktur á þessum stað allt frá árinu 1938.  En skólahald í Miðneshreppi má rekja mikið lengra aftur í tímann eða allt aftur til ársins 1884. Þá var kennt á tveimur stöðum, annars vegar á Nýlendu þar sem börn af suðurnesinu söfnuðust saman og hins vegar að Flankastöðum en þar var börnum sem áttu heima í Bæjarskershverfi og norðar, kennt….  Lesa meira.

Skólar bæjarfélagsins skulu vera í fremstu röð hvað varðar menntun starfsmanna, gæði náms og aðstöðu nemenda og starfsmanna.
  • andlegt og líkamlegt heilbrigði nemenda
  • metnað og árangur
  • jákvæðni, gleði og gagnkvæma virðingu
  • Fjölbreytt námsframboð
  • samvinnu, jafnrétti, lýðræði og ábyrgð
Skólinn hefur vaxið jafnt og þétt, er nú í glæsilegu 2800 m2 skólahúsnæði auk rúmlega 1000 m2 íþróttamiðstöðvar.
Í Grunnskólanum í Sandgerði er unnið að innleiðingu Uppeldis til ábyrgðar. Uppeldi til ábyrgðar (e. restitution) miðar að því að ýta undir ábyrðarkennd og sjálfstjórn barna og unglinga og þjálfa þau í að ræða um tilfinningar sínar og átta sig á þörfum sínum.