Fréttir & tilkynningar

12.04.2024

Listgreinadagur - skertur nemendadagur

Mánudagurinn 15. apríl er Listgreinadagur og er hann skertur nemendadagur. Nemendur mæta í skólann kl. 09:00 og lýkur skóladegi að loknum hádegisverði um kl. 11:30Íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag. Skólasel og Skýið opnar að loknum skóla...
10.04.2024

Fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni

Undankeppni fyrir Stóru upplestrarkeppnina fór fram í skólanum í gær. Nemendur í 7. bekk hófu æfingar og undirbúning eftir Dag íslenskrar tungu þann 16. nóvember síðast liðinn og var þetta lokapunktur keppninnar innan skólans. Allir keppendur stóðu s...
05.04.2024

Lestraramma

Sandgerðisskóli hefur verið þess heiður aðnjótandi í mörg ár að lestrarömmur hafa komið í skólann til að aðstoða nemendur við lestur í sjálfboðastarfi. Margrét Böðvarsdóttir eða Magga lestraramma eins og nemendur þekkja hana hefur m.a. sinnt þessu hl...
21.03.2024

Páskaleyfi