Fréttir & tilkynningar

12.06.2025

Umsóknir í frístundaheimili fyrir skólaárið 2025–2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í frístundaheimili grunnskóla Suðurnesjabæjar fyrir nemendur í 1. – 4. bekk skólaárið 2025–2026. Markmið frístundaheimilanna er að hvert barn fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og ...
10.06.2025

Sumarleyfi

Endurmenntunar-, undirbúnings- og sumarfrísdagar starfsfólks eru frá 10. júní – 14. ágúst 2025. Skrifstofa skólans er lokuð frá 20. júní til og með 5. ágúst. Við bendum á tölvupóstfang skólans grunnskoli@sandgerdisskoli.is og heimasíðu www.sandgerdis...
06.06.2025

Vorferð 5. bekkjar

Nemendur 5. bekkjar fóru í vorferð á Þingvelli, þar fengu þeir leiðsögn um svæðið. Grillaðar voru pylsur og farið í leiki við Þingvelli. Á heimleiðinni var farið í sund í Lágafellslaug í Mosfellsbæ. Frábær ferð og skemmtu nemendur sér vel. Sjá fleir...
02.06.2025

Skólarokk

02.06.2025

Óskilamunir