Fréttir & tilkynningar

29.09.2023

Námsmaraþon 7. bekkjar

Námsmaraþoni er nú lokið hjá nemendum 7. bekkjar, en þeir eru að safna fyrir ferð bekkjarins á Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði sem farin verður í nóvember. Nemendur stóðu sig frábærlega í öllum þeim verkefnum sem þau tóku sér fyrir hendur. Þak...
29.09.2023

Alþjóðlegi hjartadagurinn

Í tilefni alþjóðlega hjartadagsins ákvað 10. bekkur að hvetja skólann að mæta í rauðum fötum eða fötum með hjarta á í dag. Var góð þátttaka og allir einstaklega flottir.     
25.09.2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárum?

Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur Miðvikudaginn 4. október kl. 20:00
20.09.2023

Sveppaskoðun