Skólahreysti í beinni á RÚV kl. 17:00 í dag

Sandgerðisskóli tekur þátt í undankeppni Skólahreysti í dag og verður sýnt frá keppninni beint á RÚV kl. 17:00

Fulltrúar skólans í ár eru, Eva Rún, Franz Mikael, Guðný Björg, Lárus Einar, Patrick og Thelma Sif, við óskum þeim góðs gengis í keppninni og góða skemmtun allir.

Skólahreysti_2025

 Áfram Sandgerðisskóli !!