Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 opnar 7.ágúst 2025

Sumarfrístund fyrir börn fædd 2019 opnar 7.ágúst 2025 og verður opin fram að skólasetningu.

Opnunartími sumarfrístundar verður frá kl. 09:00-15:00. Nánari dagskrá verður birt síðar.

Opnað verður fyrir umsóknir 26. maí 2025

Sumarfrístund