Hafragrautur í boði alla morgna

Á morgun föstudaginn 22. ágúst hefst afgreiðsla á hafragrautum góða sem stendur öllum nemendum til boða kostnaðarlaust alla morgna.

  • 1. - 7. bekkur frá kl. 07:45
  • 8. - 10. bekkur frá kl. 08:45

Endilega hvetjið börnin ykkar til að nýta þennan staðgóða morgunmat.

Hressing og hádegismatur, smellið hér fyrir nánari upplýsingar.