Skráning í mataráskrift hefst í dag

Skráning í mataráskrift og ávaxtaáskrift hefst í dag 20. ágúst á www.skolamatur.is.

Skólamáltíðir í hádeginu eru gjaldfrjálsar en mikilvægt er að skráning fari fram og að allar nauðsynlegar upplýsingar skili sér í skráninguna. Skráning í ávaxtaáskrift fer einnig fram á www.skolamatur.is

Skólamatur 2025

Vinsamlegast kynnið ykkur meðfylgandi upplýsingar frá Skólamat hér.