Fjöruferð
04.09.2013
Þessir snillingar nýttu sér veður blíðuna í dag og skelltu sér í fjöruferð. Í 3. bekk erum við að læra um hafið og fjöruna þessa dagana og var það því vel við hæfi að skoða hvað leynist þar.
Lesa meira
Skólastræti | 245 Suðurnesjabæ Sími á skrifstofu: 425 3100 Netfang: grunnskoli@sandgerdisskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 425 3100 / grunnskoli@sandgerdisskoli.is