Skólasetning

Skólasetning Sandgerðisskóla haustið 2020 verður á sal skólans mánudaginn 24. ágúst kl.09:00. Að henni lokinni er hefðbundinn skóladagur til hádegis. Skólasel er lokað þennan dag. 

09:00 Setning á sal skólans án foreldra 

09:20 Nemendur fara með umsjónarteymi í heimastofur 

09:45 Frímínútur 

10.05 Kennsla  

11:25/12:05 matur og skóla lýkur 

Hlökkum til að sjá ykkur kæru nemendur!