Innritun í Skólasel

Velkomin á Skólasel

Skólasel býður upp á samfelldan dag fyrir nemendur í 1. - 4. bekk  að loknum skóladegi eða frá kl: 13.15 til 16.00 mánudaga -  föstudaga. 

Ef foreldrar hyggjast hætta að nota Skólasel eða koma inn með ný börn þarf að láta vita af því með tveggja vikna fyrirvara.

Nánari upplýsingar um starfsemi Skólasels má lesa í bæklingunum hér.

Sími Skólasels er: 425 3105
 
Nafn
Fullri vistun frá kl. 13:15 - 16:00 mánudaga - föstudags

Systkinaafsláttur
Einstæðir foreldrar
Nemandi

Er nemandi með bráðaofnæmi:

captcha