Vetrarfrí

Mánudaginn 23. febrúar og þriðjudaginn 24. febrúar er vetrarfrí í Sandgerðisskóla. Kennsla hefst að nýju miðvikudaginn 25. febrúar  samkvæmt stundaskrá.

Skólasel og Skýið er lokað.

Starfsfólk Sandgerðisskóla vonar að nemendur og fjölskyldur þeirra hafi það gott í fríinu.