Sumardagurinn fyrsti

Fimmtudagurinn 22. apríl er sumardagurinn fyrsti, og er hann almennur frídagur.