Litlu jólin

Nemendur mæta prúðbúnir, með pakka (1.000kr), kerti og smákökur/mandarínur í sínar heimastofur kl.09:00. Skóladegi nemenda lýkur kl. 10:30

Jólaleyfi nemenda hefst mánudaginn 23. desember. Skólinn hefst aftur að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar 2025, samkvæmt stundaskrá.