Jólaleyfi

Jólaleyfi hefst mánudaginn 22. desember. Nemendur mæta aftur að loknu jólaleyfi mánudaginn 5. janúar 2026, samkvæmt stundaskrá.