🎅Jólagleði

Miðvikudagurinn 17. desember er uppbrotsdagur, sem er nýttur fyrir óhefðbundið skólastarf. Skóladegi nemenda lýkur kl. 13:15

Hefðbundnir  íþrótta- og sundtímar falla niður þennan dag.