Dagur stærðfræðinnar

Dagur stærðfræðinnar er iðulega fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Þá er leitast við að gera stærðfræðinni hátt undir höfði og að samþætta stærðfræði við aðrar námsgreinar og/eða vinna þematengd stærðfræðiverkefni.