Dagur mannréttinda barna

Dagur mannréttinda barna er haldinn 20. nóvember ár hvert. Þá er farið sérstaklega
yfir mannréttindi og barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna með nemendum og vinna þeir
þematengd verkefni í tengslum við daginn.