Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember er Dagur íslenskrar tungu og fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.
Sandgerðisskóli leitast við að halda þennan dag hátíðlegan. Hann markar upphaf Stóru
upplestrarkeppninnar hjá 7. bekk.