🧁Bolludagur

Í tilefni bolludagsins næstkomandi mánudag ætlum við í Sandgerðisskóla að hafa sparinestisdag.

Nemendum er frjálst að koma með bollur eða álíka bakkelsi með sér í nesti ef þau kjósa það.