Bæjarhátíð

Á föstudaginn 26. ágúst er skertur nemendadagur og óhefðbundið skólastarf.
Nemendur mæta frá kl. 10:00  - 12:00 og eru allir nemendur hvattir til að mæta í bleiku og eða fjólubláu í tilefni bæjarhátíðar Suðurnesjabæjar.

Dagskrá

  • Myndaratleikur
  • Óvænt atriði á sal skólans
  • Pizzuveisla í boði fyrir alla nemendur
  • Skólasel opnar að loknum skóladegi kl.12:00