Fréttir

Jólastöðvar hjá 7. bekk

Síðastliðna daga hefur 7. bekkur verið í hátíðarundirbúningi.
Lesa meira

Hurðaskreytingakeppni

Í desember er haldin hurðaskreytingakeppni í Sandgerðisskóla þar sem nemendur og starfsfólk fá útrás fyrir sköpunargleði sinni. Með fréttinni fylgja myndir af lokaafurðinni….Sannarlega glæsilegt.
Lesa meira

Jólaskemmtun - Litlu jólin - Jólaleyfi.

Fimmtudaginn 17. desember verðu jólaskemmtunardagur hjá nemendum og hátíðarmatur í matsal. Föstudaginn 18. desember verða litlu jólin haldin. Jólaleyfi nemenda hefst mánudaginn 21. desember.
Lesa meira

Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember

Ný breyting er komin inn á vef stjórnarráðsins um að 2 metra reglan í skólastarfi fyrir 8. – 10. bekk er afnumin sem og grímuskylda. Ekkert hefur komið um hvort breyting verði á takmörkunum á fjölda nemenda í hóp í 5. – 10. bekk sem væri mjög gott til að samræmi væri í tilkynningu heilbrigðisráðherra frá í gær og reglugerð um takmörkun í skólastarfi. Því munum við halda áfram eins og undanfarið fram að jólafríi að því undanskildu að nemendur á unglingastigi mega nú sleppa grímum og þurfa ekki að sitja/vinna með 2m sín á milli.
Lesa meira