Vordagur/Skólaslit

Þriðjudagurinn 4. júní er tvískiptur hjá nemendum.
Vordagur fyrir hádegi eða frá kl 08:15 - 12:00 hjá 1.- 7. bekk og hjá 8.-10. bekk frá 09:00 - 12:00 og svo skólaslit eftir hádegi.

  • Skólaslit hjá 1. - 4. bekk kl. 12.30

  • Skólaslit hjá 5. - 7. bekk kl. 13:15

  • Skólaslit hjá 8. - 9. bekk kl. 14:00

  • Útskrift 10. bekkjar kl. 14:00

Nemendur mæta til skólaslita og útskriftar á sal skólans og taka á móti vitnisburði sínum fyrir veturinn.

Foreldrar/forráðamenn eru hjartanlega velkomnir á skólaslitin.

Skólaslit_2024