4. bekkur vann átakið Göngum í skólann

Sigurvegarar í Göngum í skólann
Sigurvegarar í Göngum í skólann

Sandgerðisskóli tók þátt í átakinu, Göngum í skólann sem er hluti af heilsueflingu og partur af því  að vera Heilsueflandi skóli.

Flestir nemendur voru duglegir að ganga í skólann en 4. bekkur var þar duglegastur. 

Nemendur fengu þátttökuverðlaun frá Íþrótta – og Ólympíusambandi Íslands, bekkjarsett af boltum og snúsnú band, ásamt viðurkenningu. Sigrinum var síðan fagnað með snúðaveislu.

Göngum í skólann _ snúðaveisla Göngum í skólann _ snúðaveisla

Sjá fleiri myndir með því að smella hér.