Mentor

Velkomin í Mentor.Minn Mentor
Aðstandendur eiga sitt heimasvæði í Mentor sem kallast Minn Mentor. Þar er hægt að fylgjast með þeim upplýsingum sem skólinn skráir í tengslum við skólagöngu barnsins. Hægt er að skrá sig inn á svæðið í gegnum heimasíðu Mentor www.infomentor.is eða í gegnum Mentor appið.
 

Í handbók fyrir nemendur er fjallað um helstu þætti sem Minn Mentor býður upp á fyrir nemandann

 Mentor Handbók fyrir nemendur 

Í handbók aðstandenda er farið yfir helstu þætti kerfisins og m.a. sýnt hvernig aðstandendur geta aðstoðað börnin við að útbúa lykilorð að kerfinu. 

Mentor Handbók fyrir aðstandendur

Handbók fyrir aðstandendur_enska Handbók fyrir aðstandendur á ensku /Parents manual for Mentor

Smellið hér til að nálgast hagnýtar upplýsingar um Mentor kerfið.