Vorhátíð

Vorhátíð Sandgerðisskóla var haldinn í gær, hefð hefur skapast fyrir því að foreldrafélagið standi fyrir pylsugrilli og bjóði upp á aðkeypt atriði fyrir nemendur á hátíðinni. Í ár mætti Friðrik Dór og sló hann algjörlega í gegn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Við þökkum foreldrafélagi Sandgerðisskóla kærlega fyrir þátttökuna og stuðninginn.