Vorferð hjá 1. bekk

Mánudaginn 31. maí var vorferð hjá okkur í 1. bekk. Við fórum með rútu út á Garðskaga, sem var mjög spennandi og áttum þar góðar stundir saman. Við fórum í bátinn, fjöruna, að vitunum, borðuðum hádegismat og margt fleira skemmtilegt.