Vorferð 6. bekkjar

Nemendur 6. bekkjar nýttu nærumhverfið sitt þegar kom að vorferðinni í ár. Farin var ferð upp að gosinu að Geldingadölum. Nemendur stóðu sig mjög vel. Þetta var eftirminnileg ferð og skemmtu sér allir vel.