Vorferð 3. bekkjar í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn

Árgangur 2013
Árgangur 2013

3. bekkur fór í vorferð í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í síðustu viku. Þar skoðuðu þau dýrin og fengu fræðslu um íslensku húsdýrin. Grillaðar voru pylsur og börnin skemmtu sér vel við leik í fjölskyldugarðinum. Á heimleið var stoppað í ís hjá Ungó. Frábær ferð og nemendur voru til fyrirmyndar.

Sjá fleiri myndir úr ferðinni með því að smella hér.

Vorferð 3. bekkjar Vorferð 3. bekkjar