Vorferð 10. bekkjar að Úlfljótsvatni

Árgangur 2006
Árgangur 2006

Tíundi bekkur fór í sína árlegu vorferð að Úlfljótsvatni þann 23. - 25. maí sl.. Nemendur lögðu undir sig staðinn með góðri framkomu og skemmtu sér konunglega. Það var farið í fjallgöngu, klifur, bogfimi, vatnasafarí, skoðað Ljósafossvirkjun og Írafossvirkjun, siglt á nokkrum tegundum af bátum út á Úlfljótsvatni. Ferðin endaði á því að nemendur fóru í flúða siglingu frá Drumoddsstöðum niður Hvítá sem er mikið ævintýri og var toppurinn á ferðinni. Allir lögðust á eitt að gera ferð 10. bekkinga að veruleika nemendur, kennarar, foreldrar og stjórnendur sem tókst með eindæmum vel. Nemendur 10. bekkjar vilja þakka þeim sem styrktu þá fyrir ferðina kærlega fyrir stuðninginn. Með kveðju árgangur 2006 Sandgerðisskóla.

Sjá fleiri myndir úr ferðinni með því að smella hér.

Úlfljótsvatn árgangur 2006 Úlfljótsvatn árgangur 2006Úlfljótsvatn árgangur 2006 Úlfljótsvatn árgangur 2006