Vöfflur í tilefni konudagsins

Til hamingju með daginn!
Til hamingju með daginn!

Nemendaráð skólans mætti eldsnemma í skólann í morgun til að baka vöfflur sem þau buðu 7. – 10. bekk upp á í frímínútum í dag, föstudag. Tilefni gjörningsins er konudagurinn sem er á sunnudaginn 19. febrúar.   Nemendaráðið hefur gert margt skemmtilegt á þessu skólaári og munu halda því áfram í næstu viku þegar verður bollukappát á bolludaginn.  

Vöfflur í tilefni konudagsins  Vöfflur í tilefni konudagsins  

Vöfflur í tilefni konudagsins  Vöfflur í tilefni konudagsins

Smellið hér til að sjá fleiri myndir