Vísindamenn framtíðarinnar

Vísindamenn framtíðarinnar
Vísindamenn framtíðarinnar

Í tilraunavali í dag voru sex nemendur í 5.bekk að útbúa sínar eigin tilraunir. Í upphafi tímans voru kenndar aðferðir sem gætu hjálpað til við gerð á eigin tilraun. Hjá sumum nemendum sprungu blöðrurnar og fékk fatnaður þeirra að finna fyrir því. Þannig ákveðið var að draga hvítu rannsóknarsloppana fram ásamt hlífðargleraugum því allur er varinn góður.  Mjög áhugasamir nemendur hér á ferð eins og sjá má á myndum.