Vettvangsferð í leit að hröfnum

Lóan í æfingaflugi
Lóan í æfingaflugi

Þar sem nemendur í 3. bekk  eru að vinna með hrafninn fóru við í vettvangsferð í leit að hröfnum. Þó við höfum ekki fundið hrafna áttum við skemmtilegan dag. Við sáum þó fullt af lóum í skemmtilegu æfingaflugi fyrir langferð suður á bóginn.

Vettvangsferð 3. bekkur Vettvangsferð 3. bekkur

Vettvangsferð 3. bekkur Vettvangsferð 3. bekkur

Smellið hér til að sjá fleiri skemmtilegar myndir úr ferðinni.