Vettvangsferð

Könguló, könguló vísaðu mér á berjamó
Könguló, könguló vísaðu mér á berjamó

Tvo undafarna náttúrufræðitíma höfum við í 2. bekk farið í vettvangsferðir um nánasta umhverfi. Í ferðunum ræddum við um umferðareglur og voru umræður um hvað á heima í náttúrunni og hvað ekki. Það hefur verið mikið fjör hjá okkur.