Vertu þú sjálf/ur - Fræðslufundur

Fræðsluskriftstofa Suðurnesjabæjar býður foreldrum/forráðamönnum nemenda á mið - og unglingastigi (5.- 10. bekkjar) á fræðslufund með Sigrúnu Jónsdóttir frá Míró ráðgjöf- VERTU ÞÚ SJÁLF/UR. Fræðslufundurinn fjallar um: Hvernig ýtum við undir styrkleika og vellíðan? Hvernig eflum við sjálfsmynd og sjálfsþekkingu? Nemendur Sandgerðisskóla fá fyrirlestur sama dag og foreldrar/forráðamenn í skólanum.

Fundurinn er 9. nóvember kl. 8:15 - 9:00 í Vörðunni, Miðnestorgi.

Vertu þú sjálfur