Verkstæðis val

Við í Sandgerðisskóla erum nýlega byrjuð með Verkstæðis val sem hefur vakið mikla ánægju á meðal nemenda. Hugmyndin á bakvið verkstæðis valið er að nemendur fái tækifæri á að læra að taka vélar í sundur, sjá hvernig vélar eru mismunandi byggðar upp, ásamt því að fara yfir verklagsreglur varðandi verkstæðisvinnu og það allra mikilvægasta að fræðast og að hafa gaman.

Við í Sandgerðisskóla viljum þakka öllum þeim sem lögðu okkur lið og styrktu okkur með því að gefa okkur sláttuvélar, sláttuorfa og utanborðsmótora, við erum virkilega þakklát fyrir gjafmildina og hjálpsemina í að byggja upp þetta nýja val.

Smellið hér til að sjá fleiri myndir.

Verkstæðisval Verkstæðisval