Útikennsla hjá 5. bekk

5. bekkur
5. bekkur

16. september sl. var dagur íslenskrar náttúru og nýttu nemendur 5. bekkjar útikennslutíma vikunnar í það að tína rusl af skólalóðinni og umhverfis skólann. Nemendur notuðu fjölnotapoka, Tommapoka frá Bláa hernum og safnaðist heill hellingur af allskonar rusli og drasli.